Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 17

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 17
1 95 4 ------------------------------ dálitlu andlitspúðri. Auk þess tók ég að láni hjá henni jakka sem hún átti. Ég leit miklu fullorðinslegar út í hon- um og ég vissi að hún myndi ekki hafa á móti því þótt ég tæki fatnað sem hún átti, að láni eina kvöldstund, slíkt hafði svo oft komið fyrir áður. Nokkrum mínútum síðar komu þau Gloria og Joe í bíl og við ókum öll þrjú út að Arinstofunni, eftirvænting- arfull og glöð. Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum er ég kom inn í Arinstofuna, vegna þess að Gloria hafði látið svo mikið af þessum stað. Það var alltof lágt und- ir loft og hálfdimmt af tóbaksreyk. Skvaldrið og hávaðfnn var gífurlegt, mér virtist, sem allir töluðu í einu. Og alls staðar voru þjónar á þönum með vínföng. Úti í horni sá ég nokkra krakka, sem aðeins voru einurn bekk á undan mér í menntaskólanum, þau voru að - stinga saman nefjum yfir borðið og hlógu mikið. „Þetta er nú staður, sem segir sex,“ sagði Gloria í eyra mér og gaf mér olnbogaskot. Ég kinkaði kolli, en innst í hjarta mínu viðurkenndi ég fyrir sjálfri mér, að þetta væri búla. Mér fannst mörgu ábótavant. Ég sá þjónana dýfa glösun- um niður í vatnsskál og hrista þau svo, það var allur þvotturinn og hrein- lætið. Er við komum að barnum, fór fyrst að fara um mig fyrir alvöru. „Hvað er það fyrir þig, systir?“ hreytti barþjónninn út úr sér. Ég hló kjána- lega og leit til Gloriu. „Oh, — einn coke, held ég.“ „Barþjónninn hallaði undir flatt og skáblíndi augunum á mig. „Heyrðu, --------------------- Bergmál hvað heldurðu að þetta sé. Vöggustofa, kannski?" „Skelltu rommlögg út í,“ sagði ein- hver við hlið mér og um leið og ég sneri mér við til að sjá framan í manninn, hnippti Gloria í mig og hvíslaði: „Þetta er Tony Martell." „Nei, bíðið!“ hrópaði ég til barþjóns- ins, en það var of seint. Tony Martell, sem ég kannaðist við eftir lýsingar Gloriu á honum, rétti mér nú cigar- ettiípakka og Joe var að kynna okkur formlega. „Gleður mig að kynnast þér, unga kona?“ sagði Tony og brosti til mín. Ég þáði ekki cigarettu af honum og óskaði þess skyndilega með sjálfri mér, að ég væri komin út úr þessu húsi. Að vísu var ég ekki hrædd í raun og veru, en mér leið þó ekki vel, ég var víst að verða veik. Allt þetta f ólk og allt þetta reykjarhaf — og þefur af matarleif- um síðan í gær eða fyrradag. Auk þess geðjaðist mér ekki að Tona Martell, ekki einu sinni agnar lítið. Hann var með efrivararskegg og gulltönn og mér fannst hörund hans vera jafn feitt og hár hans. Sennilega hefði mörgum stúlkum fundist hann vera snotur, en mér geðjaðist ekki að því hve hann þurfti alltaf að standa nærri mér. Og jafnvel þótt Gloria veltist um af hlátri yfir öllu sem hann sagði, þá gat ég ekki fundið að hann væri minnstu vitund fyndinn. Ég leyfði honum ekki að greiða fyr- ir mig drykkinn. Ég stakk hendinni í vasa minn — ég á við jakkavasann hennar mömmu — og varð þá pen- ingaveskið hennar fyrir mér, og án minnsta hiks, tók ég úr því fimm doll- ara seðil og lagði hann á borðið. Þetta eina glas kostaði hálfan dollar, og ég 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.