Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 26

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 26
Bergmál ---------------------- ingjaskipið með hinn dýrmæta feng sinn í fanginu, úr allri lífs- hættu. Næstu dægur sá hann ekki meira af ungu stúlkunni fögru. Melvina Mac Gregor hélt allri stúlknahjörð sinni inni í káetu þeirri er Brasiliano kafteinn hafði fengið henni til umráða, sem var næst aftan við stýris- húsið í brúnni. Hawke heyrði hlátur þeirra og skvaldur alltaf öðru hverju, er hann gekk um stjórnpallinn, og fyrir kom, að Melvina Mac Gregor bauð hon- um góðan dag. Svo var það nótt eina, stuttu áður en þeir náðu heim í sjó- ræningjavígið á Madagascar, að veður var óvenju milt og fagurt. Hawke gaf manni þeim er stóð við stýrið leyfi til að fara niður og leggja sig, en tók sjálfur við stýrinu, til að geta notið hinnar dásamlegu hitabeltisnæt- ur í fullkominni ró og einveru. Hann stóð teinréttur við stýrið og raulaði fyrir munni sér, því að hann naut þess að finna vald það, sem hann hafði yfir þessu stóra skipi, með hverri minnstu hreyfingu stýrisins. pkyndilega varð hann var einhverrar hreyf- ingar að baki sér og sneri sér snöggt við. Það var unga stúlk- an, sem hann hafði bjargað. ------------------------Apríl „Hvað eruð þér að gera hér?“ spurði hann. „Ég kom til að sjá yður,“ sagði hún um leið og hún gekk nær honum og setti fram hökuna. Hawke hló góðlátlega. „Þá það, ungfrú góð,“ sagði hann. „Og nú hafið þér séð mig, svo að yður er bezt að ég fylgi yður aftur til hinna stúlknanna.“ (En hún hreyfði sig ekki. Hún horfði beint upp í andlit honum og sveigði höfuðið aftur á bak og hálf-hvíslaði eitt einasta orð: „Aftur!“ „Aftur, hvað?“ spurði Hawke og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Hún hallaði sér nær honum og hvíslaði í auðmýkt um leið og hún gaf til kynna með öllu lát- bragði og hreyfingum, að hún biði eftir kossi: „Aftur — og þá skal ég gefa yður Koh-i-noor! Erúð þér prins úr — Þúsund og einni nótt —?“ „Nei, ungfrú góð,“ sagði Haw- ke vingjarnlega. „Ég er aðeins venjulegur maður — en, segið mér eitt, hvað var það, sem þér sögðust ætla að gefa mér?“ „Koh-i-noor.“ „Eigið þér við-----eigið þér við hinn stóra gimstein Mógúls- ins?“ 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.