Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 32

Bergmál - 01.04.1954, Blaðsíða 32
Til eru þeir meim, sem halda því fram, að dálítið ósamlyndi sé aðeins til bóta í hversdagsleika hjónabandsins — en á meðan hjónin eru ung að árum, nýgift og mjög ástfangin, þá þola hjörtun ekki allt of mikið af slíku kryddi. Smirða á þræðinum Smásaga eftir Thomas Bell Þetta byrjaði með því, að Libby sagði eitthvað um það, að hún vildi fara í gönguferð — þetta var á sunnudegi og auk þess að hausti til í fögru veðri — og Hank svaraði aðeins með því að muldra eitthvað, sem ekki heyrðist og hvorki var já eða nei, heldur aðeins vottur þess, að hann hefði heyrt hvað hún sagði. En Libby, sem á öðru ári hjónabandsins hafði enn ekki lært að þekkja hin fínni og ná- kvæmari blæbrigði raddar hans, hlaut að hafa misskilið hann í þetta skipti, því að stuttu síðar birtist hún á ný í eldhúsdyrun- um og spurði: „Hvað er nú, ætl- ar þú ekki að hafa fataskipti?“ Því miður var hann svo nið- ursokkinn í það sem hann var að bjástra við, að hann leit ekki upp og sá því ekki, að hún hafði þegar haft fataskipti, meira að segja farið í nýju dragtina. Hann lét sér því nægja að muldra: „Nei, hví skyldi ég gera það?“ Libby svaraði ekki. Hún leit aðeins einu sinni hvatvíslega til hans, en snerist síðan á hæli og fór inn í stofuna án þess að segja eitt einasta orð, og Hank hélt áfram hinum nákvæmu rannsóknum sínum á plötuspil- aranum, sem bilað hafði kvöldið áður. Það var ekki fyrr en all- löngu síðar að hann veitti því athygli, hve hljótt var í hús- inu. Hann gekk inn í stofuna til þess að setjast andartak og kveikja sér í sígarettu. Libby sat í hægindastól og las í blaði, að minnsta kosti hélt hún því framan við andlit sitt. Pilsið á nýju dragtinni hennar lá í snyrtilegum brotum yfir grönn- um vel löguðum fótum hennar í hinum fegurstu nælonsokkum, 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.