Bergmál - 01.04.1954, Page 55
1954
B E R G M Á L
núna, og allir eða svo til allir
eru reiðir við hann vegna þess
að hann sparkaði í ungfrú
Pfister.
Persónulega fannst mér, að
Clip hefði ekki átt að gera það,
þótt ekki væri af öðru en því,
að ungfrú Pfister var í raun og
veru hamingjusöm yfir því. Og
hún átti ekki- skilið svð aug-
ljósa tillitssemi frá honum. Ég
sá það ekki sjálfur, að hann
sparkaði í hana, en ég kom þarna
að á eftir, og heyrði hana gráta
sitjandi á götunni, og ég þekki
allar tegundir gráts.
Grátur ungfrú Pfister var sú
tegund gráts, sem ég nefni: —
Ástsjúkan hrifningargrát. —
Hún háskældi af gleði.
Svo stungu þeir Clip inn, til
þess að taka út hegningu fyrir
afrek, sem í raun og veru var
stórkostlegt.
Og Jói Kolb fékk ekki einu
sinni að ljúka klippingunni.
í leik ástarinnar beitir karlmaður-
inn háværum fullyrðingum, — konan
raular hálfkveðnar vísur.
(St. Prosper).
★
Ef karlmennirnir vissu allt, sem kon-
urnar hugsa, þá yrðu þeir tuttugu
sinnum nærgöngulli.
Söng- og danslagatextar:
OH! MY PA-PA
Oh! My Pa-pa,
To me he was so wonderful,
Oh! My Pa-pa,
To me he was so good,
No one could he so gentle and so
lovable,
Oh! My Pa-pa,
He always understood.
THAT’S AMORE
When the moon hits your eye
Like a big pizza pie, that’s amoré.
When the world seems to shine
Like you’vre had too much wine, that’s *
amoré.
Bells will ring, tingalingaling, tinga-
lingaling,
And you’ll sing, „Veeta bella“,
Hearts will play, tippytippytay,
tippytippytay
Like a gay tarantella,
When the stars make you drool
Just like pasta fazool, that’s amoré.
When you dance down the street
With a cloud at your feet, you’re in
love,
When you walk in a dream
But you know you’re not dreaming,
Signoré, Scuzza me, but you see,
Back in old Napoli, that’s amoré.
Þetta eru tvö vinsælustu danslögin
meðal unga fólksins nú sem stendur,
eða alveg á „toppnum” eins og sagt
er.
53 —
l