Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 59

Bergmál - 01.04.1954, Qupperneq 59
1954 B E R G M Á L og sneri sér að lögfræðingnum. „Það hlýtur því að vera hægt að ógilda slíka erfðaskrá, sem þessa.“ Herra Orman horfði niður eftir nefi sínu. „Ég býst við að afi yðar hafi þótzt sjá fyrir, að slíkt myndi reynt, herra Fletcher,“ svaraði hann, „því að tveir sérfræðingar í geðsjúk- dómum komu hingað til þess að gefa vottorð um andlega heilbrigði hans. Vottorð þeirra er í mínum vörzlum. Enginn dómstóll gæti nokkru sinni ógilt þessa erfðaskrá.“ jBiddy tók upp þykkjuna fyrir hönd Símonar Fletchers. „Mér finnst það mjög ómannlegt af yður að gefa það í skyn, að afi yðar hafi verið geðbilaður,“ sagði hún reiðilega og sneri sér að unga manninum. „Guð fyrirgefi yður að segja slíkt. Þér vitið vel að það er mesta fjarstæða. Og það er í fyllsta máta ódrengilegt af yður að segja það. Ég hugsa að-------“. „Ég get ekki sagt að ég hafi hinn minnsta áhuga á því, hvað þér kunnið að hugsa,“ greip Nick fram í fyrir henni kuldalega. Og áður en nokkrum gafst tóm til' að svara, stikaði hann snúð- ugt út úr stofunni. Biddy heyrði að útidyrahurðinni var skellt að stöfum. Og andartaki síðar heyrðist að bifreið var ekið hratt á brott frá húsinu. Frú Andrews varp öndinni, eins og henni létti. „Hann var alltaf uppstökkur og örgeðja, jafnvel sem smástrákur,“ sagði hann lágt. „Herra Fletcher var mjög vonsvikinn út af dóttur- hlunn með að lemja úr honum óhemjuskapinn, þá kom hann bros- andi út undir eyru og afvopnaði mann algjörlega. Þá fann maður að hann iðraðist, enda þótt hann bæðist aldrei afsökunar. Þetta hef- ir orðið allmikið áfall fyrir hann, blessaðan drenginn.“ „Hann þurfti samt ekki að horfa á mig, eins og það væri mér að kenna,“ sagði Biddy vesældarlega. Ráðskonan leit til hennar og brosti ástúðlega. „Hann verður allt annar maður, þegar hann hefir jafnað sig,“ svaraði hún. „Ég skal segja yður það, Biddy, að ég veit hvað ég er að segja. Og ég ætla að tala við hann. En ég þekki yður líka, Biddy, og veit að þér eruð ekki ein af þeim stúlkum, sem vilja eitt í dag og annað á morgun.“ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.