Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 61

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 61
S m æ 1 k i Skriðdrckarnir, scm notaðir cru í nútíma hcrnaði hcita á cnsku máii ,,Tanks“, cn það þýðir vatnsgeymir. Ástæðan fyrir þessari nafngift er sú, að þegar Bretar fóru fyrst að framleiða brynvarða vagna árið 1915, þá óttuðust þeir að óvinirnir myndu fá vitneskju um þetta nýja hergagn of snemma. Verk- stjórarnir í þeirri verksmiðju þar sem skrið- drekarnir voru framleiddir fengu því fyrir- skipanir um að svara fyrirspurnum um þcssa cinkennilegu vagna þannig, að þetta væm vatnsgeymar á bílum sem ætlaðir væru til að flytja vatn til brezkra hersveita í Sahara eyði- mörkinni. Þannig fcstist orðið „Tanks" við skriðdrckana og hefur því verið haldið síðan. ★ Hinn einkcnnilegasti giftingarsiður scm þekkist cr hjá Bugiskynflokknum í Indonesiu. Þessi kynflokkur er Múhamcðstrúar og álít- ur giftingu dótturinnar merkasta viðburðinn í lífi hennar. Giftingarathöfnin stendur yfir í þrjá daga, en samkvæmt lögum, má briiðurin ekki augum líta nokkurn karlmann fyrr en eftir að giftingarathöfnin er liðin. Ennfrem- ur er hcnni bannað að stíga fæti sínum á jörðina þessa þrjá daga, sem brúðkaup henn- ar stendur. Til þess að tryggja það, að þcssum rcglum sé fylgt til hlítar, er brúðurin spraut- uð með deyfilyfi þar til hún cr algjÖrlega meðvitundarlaus: í þessu ástandi er hún borin aftur á bak og áfram á öxl föður síns í þrjá daga, eða á öxl einhvers annars, sem þá er höf- uð fjölskyldunnar. Er hún fær aftur meðvit- tind cr hún orðin gift kona. ★ í Kashmír er það siður að brúðurin er ekki viðstödd sitt eigið bniðkaup, en hún sendir fulltrúa sinn og sá fulltrúi er úlfaldi. uð, 59. Garmur, 62. Týra, 64. Grastegund, 66. Höfuðborg Brazilíu, 67. Reið, 68. Hlemm- ur, 69. Taldir ckki cftir, 72. Lcikur (bama- mál), 73. Gamla, 75. Einda, 77. Kyrrð, 79. Tímabils, 81. Þjálfa, 82. Forfeður, 83. Bam- anna. Lóðrétt: 1. Lít, 2. Útbía, 3. Pokar, 4. Úr- gangur, 5. Á hnífsegg, 6. Tröll (þf.), 7. Lof- söngvana, 8. Hraði (barnamál), 9. Klippi, 10. Sérlundaður, 14. Vísindastöð, 15. Knippa. 16. Bor, 17. Hlössin, 18. Sæluríki, 20. Stunda sjó, 22. Leyfar, 24. Lestur, 26. Vopnið, 29. Endafjalar, 31. Morgnar, 32. Skaut (knett- inum), 35. Á reikningum, 37. Bandaríki, 39. Fangar, 41. Fugl, 42. Lifa, 43. Amboð, 50. Leiðsla, 51. Þreytuleg, 52. Gelti, 54. Þjáifa. 56. Dmsla, 58. Sama og 66. Lárétt, 60. Kvcnmannsnafn, 61. Smábýla, 63. Hratt, 65. Svipan, 67. Tmflunarlaus, 70. Frá Bretlandi, 71. Passa (lesið neðan frá og upp), 74. Bús- hlutur (gamall), 76. Þræll, 78. Mvnni, 80. Ekki, 82. Forfeðra. Sendið lausnir fyrir 10. okt. n. k. 7. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. 2. verðlatm: Einn af eidri árgöngum Bcrgmáls. »9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.