Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 49

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 49
Framhaldssagan: DOKTOR CARR- INGTON eftir Hermina Blaek Einmitt það, svo að hann virtist óhamingjusamur undanfarið. Og þó var hann einn af þessum mönnum sem aldrei bera tilfinningarnar utan á sér. Var það eðlishvöt Lady Mandy sem sagði henni þetta, eða voru þetta aðeins marklausar grillur? Jill sat inni í litlu skrifstofunni er hún las þetta bréf, og flýtti sér nú að stinga því í barm sér um leið og hún kallaði „kom inn“, því að einhver barði að dyrum. Það var Judy sem kom með allmiklum asa. Hún rétti dagblað sem hún hélt á að Jill og sagði um leið æst og áköf: Sjáðu bara. Hvað sagði ég þér?“ Hún benti á slúðurdálk blaðsins. Þar var þessi fyrirsögn. „Hvenœr hringja brúðkaupsklukkmnar?“ og Jill las: Á meðal gesta við hádegisverðinn í hinum glæstu sölum Colonn- ade veitingahússins rákumst vér á hina fögru ballerínu vora — hina yndislegu og heimsfrœgu Söndru St. Just — í fylgd með skurðlækn- inum fræga og dáða: Doktor Carrington. Hann framdi nýskeð upp- skurð á öðru hné ungfrúarinnar og bætti mein hennar að fullu, eftir að allir aðrir læknar höfðu gefið hana frá sér og lýst því yfir að hún yrði lömuð á fæti œvilangt. Oss heppnaðist að ná sem snöggvast tali af hinni fögru Söndru, er kavaleri hennar var kallaður í síma, og vér gerðumst svo djarfir 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.