Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 18

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 18
Sönn saga úr síðari heimsstyrjöldinni: UNDRAVERÐ HETJA Eftir Indro Montanelli. Saga mín byrjar þann dag í marz-mánuði 1944 þegar hans hátign, Della Rovere herforingi, einkavinur og samstarfsmaður Badoglio marskálks og tækni- legur ráðunautur Alexanders herforingja, var fluttur í San Vittore fangelsið og settur í klefa sem var gegnt mínum klefa. ítalska leynihreyfingin var að reyna, þegar þetta var, að kljúfa straum þýzkra vara- liðsmanna til vígvallanna á Suður-Ítalíu. Ég komst að því að hershöfðinginn hafði verið handtekinn af Þjóðverjum ein- hvers staðar á Norður-Ítalíu rétt eftir að hann hafði verið settur á land úr kafbáti vestur- veldanna, en hann hafði átt að taka að sér stjórn ýmsra fram- kvæmda sem skæruliðar höfðu með höndum. Ég undraðist og hreiíst af höfðinglegri og tigin- mannlegri framkomu hans, eng- um gat blandazt hugur um, að þar fór aðalsmaður, jafnvel Franz, hinn ómannúðlegri þýzki yfirfangavörður þessa fangelsis, heilsaði herforingjanum að her- mannasið. Af öllum þeim „játn- ingaverksmiðjum“ á Ítalíu, sem Þjóðverjar starfræktu á þessum tíma var San Vittore fangelsið illræmdast. ítalskir skæruliðar, sem handteknir höfðu verið og stóðust allar venjulegar yfir- heyrslur annars staðar, voru sendir til kúgunarmeðferðar í San Vittore og þar tók Gestapo- foringinn Múller við þessum föngum og hafði hann með sér 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.