Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 66

Bergmál - 01.09.1957, Blaðsíða 66
B E R G M Á L ------------------ Á gólfinu við hliðina á henni stóð flaska með deyfilyíi merkt „Takist ekki inn“. Hún virtist hafa drukkið helminginn af innihaldinu. ,,Þú. elskaðir mig ekki,“ sagði hún einungis þegar hún opnaði augun og sá að hann stóð álútur yfir henni. Dr. Libbard kom í tæka tíð til að geta hindrað að þetta hefði alvarleg eftirköst. ,,Þú mátt ekki gera þetta oftar,“ sagði hann við hana þegar Hutt- on var farinn út úr herberginu. „Því ekki það,“ sagði hún þrjózk. -------------- September Dr. Libbard leit á hana með stórum, dapurlegum augum. „Það er enginn, sem bannar þér það,“ sagði hann, „nema þú sjálf og barnið þitt. Finnst þér barnið eiga það skilið að fá ekkí að koma í heiminn af því einu að þú vilt fara þaðan?“ Doris þagði við. „Jæja þá,“ hvíslaði hún. „Ég skal gera eins og þú segir.“ Hutton sat hjá henni það sem eftir var nætur. Nú fannst hon- um hann vera morðingi í raun og veru. Framh. i sumum héruðum Indlands er það lögboð- inn siður að ung stúlka verður að giftast tré áður en hún fær heimild til að giftast þeim manni cr hún kýs sér að eiginmanni. ★ í Bikanír héraðinu á Indlandi bindur prest- urinn hendur brúðarinnar við kýrhala. Kýrn- ar eru heilagar á Indlandi og í fyrsta skipti sem að kýrin baular eftir að brúðurin hefur verið bundin við hana, er giftingarathöfninni lokið og brúðkaupsveizlan getur hafizt, ★ Kennarinn: — Þetta er í fimmta skipti, sem eg refsa þér í þessari viku. Hvað hefir þú við því að segja? Nemandinn: — Aðeins það, að eg gleðst vfir því að það er kominn föstudagur. ★ Hjá einum kynflokki á Formosa er gifting- arathöfnin fölgin í því, að brúðguminn sparkar rösklega í sköflunginn á brúðurinni, en áður en hann leggur út í slíkt, verður hann að vera viss um að hæfa og æfir hann sig því á því að sparka í tré. Jafnskjótt og honum hefur tekist að sparka í sköflung brúðarinnar er giftingarathöfninni Iokið. En eftir það hefur hún ti-yggingu fyrir því að fá engin högg frá brúðgumanum. ★ Hjá Gallas þjóðflokknum í Ethiopiu cr brúðkaupsathöfnin fólgin í kaffæringu. Brúðguminn tekur brúði sína í fangið, ber hana að baðkeri, sem er fullt af vatni, lyftir hcnni eins hátt og hann getur yfir baðker- ið og lætur hana falla niður í það með miki- um gauragangi. Því mciri gusur og því meiri skellur er hún fellur í vatnið, því betur hef- ur brúðkaupsathöfnin tekizt. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.