Goðasteinn - 01.09.1995, Síða 112

Goðasteinn - 01.09.1995, Síða 112
Goðasteinn 1995 Sandfjara af hinum toganum er t.d. á milli Reynisfjalls í Mýrdal og Dyrhóla- eyjar og á bak við hana er sjávarfalla- lón, Dyrhólaós. Ekki berst fram í þetta lón eða fram á fjöruna neitt laust efni að ráði með rennandi vötnum. Efnið sem ströndin er byggð úr og það sem hún fær til viðhalds er því komið þang- að meðfram ströndinni, að austan eða vestan borið af strandstraumum. Set það sem þannig berst meðfram fjörum er aðallega flutt af öldum sem berast skáhallt að ströndu. Öldurnar flytja þá kornin skáhallt upp eftir fjörunni þegar þær ber að landi. En þegar þær hníga út aftur rennur sjórinn beint niður eftir fjörunni undan þyngdarkrafti jarðar og þannig flytjast kornin eftir ströndinni með því að berast til skiptis skáhallt upp hana og beint niður eftir henni. Öldur sem berast upp á ströndina sam- síða strandlínunni flytja ekki efni að neinu ráði. Strandstraumar: Sjávargangur af þessum toga skapar einnig hægan straum sjávar meðfram ströndinni undan vindi og öldum. Slíkur straumur getur flutt með sér efni, en einungis fínkornótt. Svipað er að segja um áhrifin af öldum sem berast upp að ströndu samsíða strandlínunni. Þá hefur sjórinn tilhneigingu til þess að hlaðast upp á ströndina (áhlaðandi) og nær ekki að berast út aftur jafnharðan og halda jafnvægi í sjávarstöðunni. Sjór stendur því örlítið hærra við ströndina en utar og til þess að nálgast jafnvægi þá hefur hann tilhneigingu til þess að renna samsíða ströndinni til annarrar eða beggja handa eftir aðstæðum. Slík- ur hægur strandstraumur getur einnig borið með sér fínkorna efni, en ræður ekki við steina eða stærra grjót. Rif: Þar sem strandstraumar og öldur bera set í yfirgnæfandi mæli í eina átt getur það átt sér stað að rif byggist upp sem girða af víkur og voga og jafnvel heilu firðina. Slík rif eru víða fyrir ströndum hér á landi og má segja að þau einkenni strönd Suðaust- urlands, frá Öræfum til Berufjarðar. Rif þessi hafa gjaman ósa út til hafsins þar sem oftast rennur í þau vatn af landinu fyrir ofan. Þessir ósar eru af ýmsum gerðum og hafa breytilega náttúm. Um þá verður ekki fjallað hér en af slíkum fyrirbærum er mikil saga og hérlendis hafa þeir gegnt merkilegu hlutverki í samgöngum og sjávarútvegi. Þróun- arsaga lóna þeirra sem myndast á bak við rifin er mjög breytileg eftir aðstæð- um en almennt eðli þeirra er að fyllast smátt og smátt og verða að flæði- engjum og loks að grónu þurrlendi. Þannig eru Dyrhólaós og sömuleiðis Holtsós orðnir afar grunnir og við það að fyllast og lokast og þannig er hinn forni Kerlingarfjörður við Hjörleifs- höfða horfinn. Hér grípa menn þó gjarnan inn í þróun náttúrunnar og halda ósum opnum þar sem náttúran vill loka þeim tímabundið eða til fram- búðar. Þannig er t.d. Dyrhólaósi haldið opnum, en honum er orðið eiginlegt að lokast og ryðjast svo fram af og til þegar hann er orðinn yfirfullur af vatni. -110-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.