Goðasteinn - 01.09.1995, Page 128
Goðasteinn 1995
turninn og var settur upp trékross á
meðan.
Árið 1936 var gert við turninn og
nýr kross settur upp, sem notaður var
þar til settur var upp ljósakross árið
1977.
Árið 1937 var fenginn kolaofn til að
hita upp kirkjuna, þá var steyptur reyk-
háfur við norðausturhorn kirkjunnar og
skrúðhúsið.
Sama ár laust niður eldingu í kirkju-
tuminn sem olli miklum skemmdum á
honum og varð að endurbyggja turn-
inn.
Árið 1939 voru gluggar málaðir.
Árið 1945 var kirkjan máluð að utan
af Helga Bjarnasyni bónda á Forsæti
og Þorgeiri Tómassyni bónda á Arnar-
hóli.
Árið 1950 var kirkjan máluð að inn-
an, þá voru málaðar stjörnur í hvelf-
ingu og gluggar lagfærðir. Skipt var um
útihurðir og rennihurðir settar fyrir
skrúðhúsdyr, en áður var þar tjaldað
fyrir. Málninguna annaðist Olafur Tr.
Jónsson, málarameistari og síðar bóndi
í Hemlu.
Árið 1954 var kirkjugólfið málað af
Ólafi Tr. Jónssyni.
Árið 1957 var kirkjan raflýst. Verkið
annaðist Einar Árnason rafvirki hjá
Kaupfélagi Rangæinga á Hvolsvelli.
Árið 1958 voru sett upp Kosan gas-
tæki til upphitunar. Kolaofninn var þá
orðinn mjög lélegur og ónothæfur.
Gastækin reyndust heldur illa og voru
notuð í 4 ár eða til ársins 1961. Þá var
sett upp sú rafhitun sem enn er notuð
árið 1995.
Árið 1960 var kirkjan máluð að ut-
an, og grunnur og útitröppur lagfærð.
Málningu önnuðust bræðumir Haraldur
og Bjargmundur Júlíussynir í Akurey,
en múrverk var unnið af ísak Kristins-
syni í Miðkoti.
Árið 1962 var minnst 50 ára af-
mælis kirkjunnar. Vom þá veggir kirkj-
unnar klæddir innan með trétexi og
kirkjan máluð að innan. Veggir voru þá
málaðir hvítir en hvelfingin blá, og
málað yfir stjömur í hvelfingu. Verkið
var unnið af Þorsteini Jónssyni, trésmið
í Skógum og Guðna Bjamasyni í Vík í
Mýrdal. Þá voru 18 nýir bekkir úr
harðviði með svampi í sætum, keyptir
frá Trésmiðju Kaupfélags Skaftfellinga
í Vík. 2 gluggar á suðurhlið vom end-
urnýjaðir. Þá var keyptur gólfdregill á
gangveg milli bekkja, við altari og upp
í prédikunarstól og í kór kirkjunnar.
Einnig teppi á anddyri. Þá var svampur
settur á knébekk við altarisgrátur.
Hátíðarguðsþjónusta í tilefni afmæl-
isins fór fram 29. júlí 1962, að við-
stöddu miklu fjölmenni.
Árið 1966 voru keyptir 4 bekkir á
söngloft kirkjunnar, sömu gerðar og
þeir sem áður getur.
Árið 1969 voru keyptar nýjar úti-
hurðir, þær sem nú eru.
Árið 1972 voru keyptir 2 ljósa-
hjálmar og 4 veggljós fyrir peningagjöf
sem María Jónsdóttir á Forsæti ánafn-
aði kirkjunni eftir sinn dag.
Árið 1973 fór fram viðgerð á þaki
og turni. Skipt var um járn og tréverk
lagað þar sem með þurfti. Verkið var
unnið af heimamönnum.
-126-