Goðasteinn - 01.09.1995, Síða 128

Goðasteinn - 01.09.1995, Síða 128
Goðasteinn 1995 turninn og var settur upp trékross á meðan. Árið 1936 var gert við turninn og nýr kross settur upp, sem notaður var þar til settur var upp ljósakross árið 1977. Árið 1937 var fenginn kolaofn til að hita upp kirkjuna, þá var steyptur reyk- háfur við norðausturhorn kirkjunnar og skrúðhúsið. Sama ár laust niður eldingu í kirkju- tuminn sem olli miklum skemmdum á honum og varð að endurbyggja turn- inn. Árið 1939 voru gluggar málaðir. Árið 1945 var kirkjan máluð að utan af Helga Bjarnasyni bónda á Forsæti og Þorgeiri Tómassyni bónda á Arnar- hóli. Árið 1950 var kirkjan máluð að inn- an, þá voru málaðar stjörnur í hvelf- ingu og gluggar lagfærðir. Skipt var um útihurðir og rennihurðir settar fyrir skrúðhúsdyr, en áður var þar tjaldað fyrir. Málninguna annaðist Olafur Tr. Jónsson, málarameistari og síðar bóndi í Hemlu. Árið 1954 var kirkjugólfið málað af Ólafi Tr. Jónssyni. Árið 1957 var kirkjan raflýst. Verkið annaðist Einar Árnason rafvirki hjá Kaupfélagi Rangæinga á Hvolsvelli. Árið 1958 voru sett upp Kosan gas- tæki til upphitunar. Kolaofninn var þá orðinn mjög lélegur og ónothæfur. Gastækin reyndust heldur illa og voru notuð í 4 ár eða til ársins 1961. Þá var sett upp sú rafhitun sem enn er notuð árið 1995. Árið 1960 var kirkjan máluð að ut- an, og grunnur og útitröppur lagfærð. Málningu önnuðust bræðumir Haraldur og Bjargmundur Júlíussynir í Akurey, en múrverk var unnið af ísak Kristins- syni í Miðkoti. Árið 1962 var minnst 50 ára af- mælis kirkjunnar. Vom þá veggir kirkj- unnar klæddir innan með trétexi og kirkjan máluð að innan. Veggir voru þá málaðir hvítir en hvelfingin blá, og málað yfir stjömur í hvelfingu. Verkið var unnið af Þorsteini Jónssyni, trésmið í Skógum og Guðna Bjamasyni í Vík í Mýrdal. Þá voru 18 nýir bekkir úr harðviði með svampi í sætum, keyptir frá Trésmiðju Kaupfélags Skaftfellinga í Vík. 2 gluggar á suðurhlið vom end- urnýjaðir. Þá var keyptur gólfdregill á gangveg milli bekkja, við altari og upp í prédikunarstól og í kór kirkjunnar. Einnig teppi á anddyri. Þá var svampur settur á knébekk við altarisgrátur. Hátíðarguðsþjónusta í tilefni afmæl- isins fór fram 29. júlí 1962, að við- stöddu miklu fjölmenni. Árið 1966 voru keyptir 4 bekkir á söngloft kirkjunnar, sömu gerðar og þeir sem áður getur. Árið 1969 voru keyptar nýjar úti- hurðir, þær sem nú eru. Árið 1972 voru keyptir 2 ljósa- hjálmar og 4 veggljós fyrir peningagjöf sem María Jónsdóttir á Forsæti ánafn- aði kirkjunni eftir sinn dag. Árið 1973 fór fram viðgerð á þaki og turni. Skipt var um járn og tréverk lagað þar sem með þurfti. Verkið var unnið af heimamönnum. -126-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.