Goðasteinn - 01.09.1995, Page 177

Goðasteinn - 01.09.1995, Page 177
ANNALAR Goðasteinn 1995 Sveitarfélög sköpun“, alls kr. 1.000.000 sem styrk vegna útflutnings á umhverfisvænum vör- um. Stærsti atvinnurekandi staðarins er Sláturfélag Suðurlands en um 120 ársverk eru hjá félaginu hér á Hvolsvelli. Næst stærsti atvinnurekandinn er Kaupfélag Rangæinga með um 70 ársverk. Landbúnaður Landbúnaður hefur dregist saman í Hvolhreppi á undanförnum árum. Mjólk er einungis framleidd á 6 býlum í hreppnum. Skipting búpenings í hreppnum er eftir- farandi skv. forðagæsluskýrslu Búnað- arfélags Islands: Kýr eru 139, kvígur eru 81, geldneyti eru 205, kálfar eru 116, ær eru 940, hrútar 31, hestar eru 265, hryssur eru 348, tryppi eru 359, folöld 110, varphænur eru 32, grísir 24, minnkar 202, refir 555. Ferðamál Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein á Hvolsvelli. Eigendur Austurleiðar hf., Oskar Sigurjónsson og fjölskylda eru frumkvöðlar í þessum efnum á staðnum. Hótel Hvolsvöllur og Þjónustumiðstöðin á Hlíðarenda eru rekin af Hrafnhildi Helga- dóttur og Friðrik Sigurðssyni. Erlendur Magnússon er að byggja upp ferðaþjónustu í gamla skólahúsnæðinu við Stórólfshvol. Fyrirtækið heitir Asgarður hf. og í túni sunnan við gamla skólann hefur Erlendur reist sumarbústaði sem leigðir eru út. Einnig er á staðnum listmunagerð. Fyrir- tækið Sælubúið - ferðaþjónusta á Hvols- velli hefur verið rekið í tvö ár. Fyrirtækið er í eigu fjölmargra einstaklinga og fyrir- tækja. Tilgangur þess er að þjóna ferða- mönnum og kynna möguleika á ferðaþjón- ustu á svæðinu. Tvö undanfarin ár hafa verið haldnar hjólreiðahátíðir á vegum fyrirtækisins á Hvolsvelli. Hvolhreppur hefur skipulagt sumarbústaðasvæði í Langanesi við Eystri-Rangá. Hvolsskóli Skólastjóraskipti urðu í Hvolsskóla skólaárið 1994-1995. Unnar Þór Böðvars- son tók við starfi skólastjóra af Guðjóni Ámasyni. Aðstoðarskólastjóri er Halldóra Magnúsdóttir. Skólastarf var með hefð- bundnum hætti og gekk vel. Alls stunduðu | 178 nemendur nám við skólann. Foreldra- og kennarafélag Hvolsskóla er virkt í starfi og styður vel við starf skólans. Félagið stóð m.a. fyrir gróðursetningu trjáplantna skammt frá skólanum. Leikskólinn Örk Mjög mikið starf var unnið í hinum nýja leikskóla á Hvolsvelli. Unnið er eftir lögum um leikskóla sem samþykkt var á árinu. Bergljót Hermundsdóttir tók við starfi leikskólastjóra af Ingibjörgu Krist- leifsdóttur. Bergrún Gyða Oladóttir er að- stoðarleikskólastjóri en leikskólafulltrúi í hlutastarfi er Heiðdís Gunnarsdóttir á Sel- fossi. Sérstök skólanefnd var skipuð um málefni leikskólans. Nýting á leikskól- anum er mikil og nokkur ásókn foreldra úr öðmm hreppum að fá inni fyrir böm sín í leikskólanum. Félagsmiðstöðin Tvisturinn Starfsemi Félagsmiðstöðvarinnar var með hefðbundnum hætti. Mikil aðsókn er að félagsmiðstöðinni af ungu fólki úr Hvolhreppi sem og af ungu fólki úr ná- grannasveitarfélögum. Að vanda var haldin sérstök fjölskylduhátíð með miklum glæsibrag til fjáröflunar fyrir starfsemina. Forstöðumaður er Katharína Snorradóttir. Tónlistarskóli Rangæinga Mikið starf er í Tónlistarskóla Rang- æinga en miðstöð hans er við Hvolsveg 31 á Hvolsvelli. Starfsemi skólans er sam- vinnuverkefni á héraðsvísu. Mikið og gott starf fer fram í tónlistarskólanum. Þar eru -175-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.