Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 2

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 2
★ ★ Að opinbera trúlofun ★ ★ ÉG ER sautján ára. Vinur niinn jafn- aldra cr mjðg hrifinn af skólasystur okkar, scm einnig er sautján ára. Þau eru mikið saman og ósköp sæl með sig greyin. Ég var einu sinni dálítið skotinn í jressari stiilku, en milli okkar varð aldrei neitt annað en einn saklaus tröppukoss fyrir tveimur árum. Þetta veit vinur minn ósköp vel og ennfremur það, að nú er cg mikið með stúlku, sem er gjörólík vin- konu hans, stúlku, sem kannski cr ekki eins lagleg og frjálsleg í framkomu, h.efur heldur ekki gengið mcnntaveginn. Nú vill vinstúlka vinar míns að þau opinberi trúlofun sína í silfurbrúðkaups- veizlu foreldra hennar, sem efnt verður til eftir þrjá mánuði. Vinur minn er svo sem til í þetta, því hann segist vita, að hún og engin önnur muui verða konan hans. Þau lifa sarnan eins og hjón, þegar svo ber undir — þú veist livað ég á við — og eru ánægð hvort með annað, einnig í því tilliti. Þau hafa ekki lent í slíkum ævintýrum með öðrum, áður cn þau fóru að vera saman. \ H) jafnaldrainir erum óaðskiljanlegir vinir. Við höfum alltaf trúað hvor öðrum fyrir öllum okkar leyndarmálum, jafnvel jreim allra helgustu og þýðingarmestu. Það er kannski ekki rétt vegna stúlkn- anna okkar, og við höfum því ákveðið að hætta að ræða sltk einkamál, jjcgar annarhvor hefur opinbcrað trúlofun sína. Bráðunr kernst ég að efninu, en fyrst vil ég taka fram að Jrað er með vilja og samþykki vinar nríns að ég skrifa Jretta, ennfremur skal Jrcss getið, að þctta er ekki í Reykjavlk. Svo er mál með vexti að ég ræð vini mínum eindregið frá jrví að opinbera trú- lofun sína svona snemma. Ég segi, að þau séu bæði of ung til þess að stíga svo þýðingarmikið spor. Hann er fullkom- lega ánægður nreð stúlkuna og jrau eru mjög hamingjusöm. Bæði eru glaðlynd og fjörmikil og hrókar alls fagnaðar hvar scm Jrau eru. Bæði eru eftirsótt í félags- skap nreð öðru ungu fólki. Bæði vita þau að hvort fyrir sig gætu þau lent í ástar- ævintýrum, og Jrau hafa viðurkennt [rað lrvort fyrir öðru, að í rauninni nræti þau stundum freistingum og langi jafnvel til að lrrjóta dálítið af sér, þótt þau lrafi alltaf verið hvort öðru trú og séu viss unr að [rau nruni alltaf verða [rað. Þetta erunt við líka viss unr — ég og mín stúlka —sanrt lröfunr við ákveðið að draga Jrað a. m. k. r' tvö ár að opinbera. Vinur minn á ef til vill fyrir höndunr langa skólagöngu að einhverju leyti í út- löndum, býst ég við. Þau eru bæði ein- birni vel stæðra foreldra, senr rrrvndu hlaupa undir baggti nreð þeim fvrsta kastið, ef nreð þyrfti. VINUR minn er á lráðunr áttunr, vill [ró helst opinbera trúlofunina. Hann lref- ur íhugað nrótbárur nrínar og viðurkennir að ég hafi nrikið til nríns nráls. En liann segir: Ef við bíðum bæði í óvissu, eng- ttm lieittim bundin, kannski í fjarlægð lrvort frá öðrtt, er þá ekki meiri hætta á því að við aðhöfumst eitthvað í gá- leysi, forvitni eða af öðruin ástæðum og hvötunr, stígum kannski örlagaspor, senr ekki verða aftur tekin? Nr't leggjunr við nrálið fratn fyrir Framhald d sithi 51. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Óskamyndin: Alice Wallace. 2 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.