Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 34

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 34
um í síðasta árgangi — skilja gleði hennar. ★ GARY COOPER og Rockey kona hans geta líka haldið góðar veizlur. Meðal skemmtiatriða hjá þeim á dögunum voru tveir söngv- arar frá Honolulu, sem léku sjálfir undir á gítara sína, eins og vera ber. Meðal gesta voru Van John- son og frú, Ray Milland og frú, David Niven og frú, svo að nokkr- ir séu nefndir. Það var mikið sungið. Leikarar eru ekki ólíkir sjálfum sér og öðr- um í því að vilja sjálfir skemmta — sér og öðrum —Þegar Hono- lulusöngvararnir höfðu sungið um stund var þeim sagt að halda sér saman — auðvitað á kurteisan hátt — en spila máttu þeir, og svo sungu gestirnir. Van Johnson hafði nefnilega verið svo hugulsamur að taka með sér í veizluna hljómupptöku- tæki, sem hann hafði nýlega eign- ast. Og þegar gestirnir voru orðn- ir þreyttir á að syngja var nýinn- spiluð platan sett á fóninn. Svo skemmtu gestirnir sér við að hlusta á sjálfa sig syngja — af plötu — og á því þreyttust þeir aldrei — Leikarar eru eins og aðrir menn — næstum því. Þarna í veizluni voru líka Ed- gar Bergen og frú. Þau voru ný- lega komin heim frá New York, þar sem þau höfðu bæði gert mikla lukku, hann fyrir búktal sitt og brúðu, hún vegna fegurðar sinnar. 011 blöðin töluðu um það hve fögur frú Bergen væri, hins- vegar minntist ekkert þeirra á það, að hún væri tízkusérfræð- ingur — og það fannst henni satt að segja (helvíti) hart. Meðal annara orða: David Ni- ven hefur látið hafa það eftir sér, að þau hjónin hafi í hyggju að heimsækja Svíþjóð, ættland frú- arinnar, einhverntíma á næst- unni. Ekki verður þá neitt smá- ræði þar um dýrðir, ef úr því verður og ef við þekkjum Svía rétt. ★ HINIR ÓBREYTTU borgarar Hollywood, þ. e. a. s. þeir sem ekki eru neitt við kvikmyndir riðnir, vilja auðvitað allir vera vinir stjarnanna. Og leiðin til þeirra hæða liggur ekki ósjaldan í gegnum barnahjörtun. Sum stjörnuheimilin eru barnmörg, og þau börn, eins og önnur, eignast vini utan stéttarinnar, einkum meðal ríka fólksins sem trúlega notfærir sér þá möguleika sem við það opnast til frægðar í blöð- unum. Barnaveizlur eru því mjög tíðar í Hollywood, ekki síst á stór- hátíðum og tyllidögum. í slíkar veizlur vantar aldrei blaðamenn og ljósmyndara, enda er þessháttar efni vel þegið í kvik- myndasíður dagblaða og tíma- rita. Frá einu þessara boða var svo sagt nýlega, að bílarnir hefðu 34 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.