Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 8

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 8
Viðtal við frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur. Leyfið börnunum ekki of oft í bíó. EKKI ALLS fyrir löngu var nokkuð rætt um Kvikmyndaeftir- lit ríkisins í blöðum höfuðstað- arins, í því tilefni brugðum við okkur á tal við frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur, sem um margra ára skeið hefur kveðið upp dóma um það hvaða myndir skuli sýnd- ar börnum og hverjar ekki. Báð- um við frúna að skýra frá sjónar- miðum sínum. Varð hún fúslega við þeim tilmælum. — Eg vil þá fyrst taka það fram, segir frú Aðalbjörg, að það er ekki í verkahring eftirhtsins að banna eða leyfa sýningar á kvikmyndum yfirleitt, heldur nær vald okkar aðeins til þess að úrskurða hvaða myndir séu leyfðar fyrir börn og unglinga til 16 ára aldurs. Við ráðum auðvit- að engu um það hvaða myndir eru hér sýndar í bíóunum, hvort þær eru góðar eða vondar. Að banna myndir er aðeins á valdi lögreglustjórans og það er yfir- leitt aldrei gert nema einhverjar alveg sérstakar og óvenjulegar á- stæður séu til þess. Það mun hafa verið 1930 eða þar um bil, sem byrjað var að hafa eftirlit með kvikmyndasýn- ingunum, frá hálfu hins opinbera. Fyrstu árin var barnavemdarráð- inu á hverjum stað falið þetta starf. Þá voru í ráðinu hér í Reykjavík sjö manns og skiptust þeir á um að sjá myndirnar. En úrskurðir þessa fólks urðu mjög sundurleitir, einn bannaði mynd- ir sem annar hefði leyft, og varð öllum aðilum, ekki síst bíóunum sjálfum það Ijóst, að ef eitthvert samræmi og vit ætti að vera í kvikmyndaskoðuninni yrðu sömu mennirnir að dæma um allar myndir. Þessvegna varð það að ’ Menntamálaráðuneytið — en undir það heyrir kvikmyndaeftir- litið — skipaði mig til þessa starfs eftir tillögu Barnaverdarráðs ís- lands, og Jón Pálsson bankafé- hirðir sem varamann minn. Þetta mun hafa verið 1935, ef ég man rétt, og síðan hef ég gengt þessu starfi. Þegar Jón Pálsson andað- ist kom fröken Petrína Jakobs- son í hans stað og var hún vara- 8 STJQRNVR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.