Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 26

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 26
Ný islenzk kvikmynd: Síðasti bærinn í dalnum. SÍÐASTI BÆRINN í DALN- UM heitir ný kvikmynd er Oskar Gíslason ljósmyndari hefur tekið. Mun hún verða frumsýnd í Reykjavík fyrstu dagana í febr. Þetta er ævintýramynd tekin í eðlilegum litum. Loftur Guð- mundsson rithöfundur hefur sam- ið kvikmyndasöguna, en styðst við gömul íslenzk ævintýri, þjóð- trú og sagnir. Kvikmyndahandrit- ið hefur Þorleifur Þórleifsson gert og er því fylgt út í ystu æsar í myndinni. Mun það vera í fyrsta sinn, sem slíkt er gert hérlendis. Leikstjórn hefur Ævar R. Kvaran Og hversu sárt sem mér þótti, að þurfa að leggja eyru við slíku, fór svo að lokum, að mér fannst ekki önnur skýring líklegri. Ég reyndi að sætta mig við það hlut- skipti. I hálft ár lét hann ekki sjá sig, eða til sín heyra. En svo kom hann eitt kvöldið, sagði okkur hvernig var, að hann væri í and- spymuhreyfingunni og þjóðverj- ar væru að leita að sér. Hann annast. Músik hefur Jórunn Við- ar samið og dansa Sif Þórs og Sigríður Armann. Innisenur eru teknar í Árbæ við Reykjavík, en atriði, sem úti gerast, á Tannastöðum í Ölvusi, uppi í Kjós, á Kjalarnesi, við Esju, og hellissenur í Hafnarfjarðar- hrauni. Efni myndarinnar verður ekki rakið hér, enda er það varla við- eigandi um íslenzka ófrumsýnda mynd. Hér er gamla sagan um viðureign mennskra manna, álfa og trölla, með ívafi ástarævintýra, eins og vera ber. Myndin hefst á ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ kvaðst þessvegna verða að fara huldu höfði. Bað hann foreldra mína að skjóta skjólshúsi yfir sig í nokkra daga. — Nú brunnu eldar ástar okkar heitar en nokkru sinni fyrr og tókum við það mjög nærri okkur er við urðum enn að skilja. En við því var ekkert hægt að gera. Hann hafði ákveðnu hlutverki að gegna, og ég kenndi bæði stolts og gleði Framh. á síðu 30. 26 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.