Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 25

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 25
áfram og urðum brátt beztu vin- ir. Kannski er þó of veikt aS orði kveðið að tala um vináttu í þessu sambandi. Foreldrar mínir og bróðir hans hentu gaman að okkur og sögðu að við skyldum nú ekki taka sjálfa okkur of al- varlega, við værum enn alltof ung til þess að vita hvað við vildum. En reynslan varð nú samt sú, að löngu eftir að systir mín og bróðir hans höfðu fengið nóg hvort af öðru og slitið kunn- ingsskap sínum, var allt við hið sama okkar á milli, nema hvað okkur þótti æ vænna hvort um annað eftir því sem við vorum lengur saman. En þetta var á hernámsárun- um og óvænt hindrun kom í veg okkar. Vinur minn var hraust- leika- og dugnaðarpiltur og hann var auðvitað þátttakandi í and- stöðuhreyfingunni gegn Þjóð- verjum. Hann lét mig þó ekkert um þetta vita, enda var það allra hluta veg'na bezt. En allt í einu var hann horfinn og ég vissi ekki hverju það sætti. Foreldrar mínir sögðu að hann myndi ekki hafa kært sig um að halda lengur á- fram kunningsskapnum við mig. STJÖRNUR. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.