Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 53

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 53
Stjörnu sögur Gömul Chaplinsaga. HÉR ER sagan um það þegar Charlies Chaplin var húsviltur: I New York er hótel eitt, sem Charlies geSjaðist bezt að, en í þetta sinn var það fullskipað, þegar Charlies kom þangað fyrir- varalaust. Og hótelstjórinn sagði: — Eftir klukkan sex í fyrra- málið hef ég tómt herbergi. Viljið þér bíða þangað til hér í skrif- stofu minni, það getur farið þar vel um yður? — Þakka yður fyrir, svaraði Charlies. Ég ætla þá að leigja bif- reið og sjá mig um í borginni. Þetta gerði hann. En klukkan tvö um nóttina fór ökumaðurinn að þreytast. — Heyrið mig, herra, sagði hann — hann hafði ekki kannast við Charlies, sem nú hafði ekkert yfirvaraskegg, eða Derby-hatt, né flakkaraskó — hví látið þér mig ekki aka heim til yðar? — Ég er heimilislaus, svaraði Charlies. — Nú, svo! Það er hart! sagði ökumaðurinn. En heyrið mig, ég gæti kannski hýst yður nætur- langt. — Agætt, sagði Charlies. Svo keyrði ökumaðurinn með hann að bifreiðaskýli út í Bronx og Charlies fylgdist með honum upp fimm stig'ahæðir að dyrunum á súðaríbúð. Þá hvíslaði ökumaður að hon- um: — Þér verðið að sofa hjá stráknum mínum. — Agætt, svaraði Charlies. Förum inn. Þannig skeði það, að Charlies Chaplin hjúfiaði sig niður í sæng hjá átta ái'a gömlum dreng þarna undir þaki í Brox, og sofnaði þegar. Um morguninn vaknaði hann við einkennilega hávært hróp drengsins, er nú glápti á hann gegnum gljáandi rúmgaflsriml- ana, með töfrandi augnaráði úr freknóttu andliti. — Sjáðu, mamma, hrópaði hann. Chaplin er í rúminu mínu. Hann hefði ekki orðið meira undrandi, þótt það hefði verið sjálfur jólasveinninn. STJÖRNUR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.