Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 35

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 35
Orðin amma. Hver skyldi trúa því að Joan Bennett sé orðin amma? Hún er nú orðin 39 ára gömul og eldri dóttir hennar, sem er 21 árs og gift, fæddi fyrsta barn sitt fyrir nokkrum vikum. komið í löngum röðum og litlu gestirnir, ásamt gæslumönnum og konum, stigu prúðbúnir út. Leik- vangur gestgjafans var eins og heill dýragaður. Þar voru litlir hestar og margskonar aðrar skepnur sem hægt var að fá sér reiðtúr á, og öll hugsanleg skemmtitæki. Þegar til borðs var gengið voru þar tertur í laginu eins og sirkustjöld og káboyhetj- ur úr súkkulaði, svo að nokkuð sé nefnt. Seint um kvöldið komu svo for- eldrarnir — ekki til að sækja börnin ,heldur til þess að kveðja þau um leið og þau sjálf fóru í næturklúbbana og skemmtistaði borgarinnar. Svona gengur það til í Holly- wood, stundum, ekki alltaf, því börn margra kvikmyndastjarn- anna fá ekki að fara í veizlur nema þá mjög sjaldan, og flestir foreldranna hafa vit á því að halda þeim frá glislífinu eins lengi og unnt er. * * Veslings Anne Baxter. Holda- farssérfræðingarnir í Hollywood (auðvitað eru slíkir menn þar til) hafa komist að raun um að þessi mæta stjarna sé að eðlisfari feit- lagin og hljóti með aldri að verða all þéttholda og fyrirferðarmikil — ef ekki sé beitt sérstökum varúðarráðstöfunum. Hverjar þær eru er leyndarmál hennar og læknanna, en eitt er víst að hún verður að neita sér um að borða og drekka flest eða allt það sem hana langar í. Þetta vill hún til vinna. En ekki er það gaman. Hollywood i des. 1949. B. A. STJÖRNUR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.