Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 27

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 27
Óskar Gislason Ijósmyndari hefur kvikmyndað. því að lítil stúlka biður ömmu sína að segja sér sögu. Ömmuna leikur Nína Sveinsdóttir og telp- una Sigríður Oskarsdóttir Gísla- sonar. Aðalhlutverkin leika tvö börn, Friðrika Geirsdóttir, bónda í Eskihlíð og' Valur, sonur Gústafs Kristjánssonar kaupm. í Dríf- anda. Meðal kunnra leikara í mynd- inni eru þessir: Þóra Borg Einars- son, amma, Jón Aðils, tröll sem breytir sér í mennskan mann og gerist vinnumaður á bænum, Valdimar Lárusson, ungur leikari, sem verið hefur í leikskóla Ævars Kvarans, hann fer með hlutverk bónda. Erna Sigurleifsdóttir, ung stúlka. Ennfremur leika tveir stórvaxnir lögregluþjónar í mynd- inni, tröll og tröllkerlingu, Guð- björn Helgason leikur dverginn Rindil og Klara Óskarsdóttir Gíslasonar, álfadrottningu. Dans- meyjar eru frá Fél. ísl. listdans- ara. Myndin er að öllu leyti gerð hér heima nema hvað filmurnar eru framkallaðar erlendis, en hún er tekin á litfilmu. Sýningartími er um hálfur ann- ar tími. Myndin er auðvitað fyrst og fremst ætluð börnum, en þó er gert ráð fyrir, að fullorðnir hafi engu síður yndi af að horfa á hana. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Myndaopnan: Friðrika Geirsdóttir, Valur Gustafsson, Þóra Borg Einarsson, Erna Sigurleifsdóttir, Klara Óskarsdóttir, Guðbjörn Helgason, — Við Álfhól (Guðjón, Klara og Valur). Nina Sveinsdóttir og Sigriður Óskarsdótt- ir, Taldimar Guðmundsson, Ólafur Guð- mundsson, Jón Aðils, Vaidimar Lárusson og tröllið. A öftustu siðu: Þóra Borg Einarsson, Friðrika Geirsdóttir og Valur Gústafsson. Stúlkan segir: Þetla er svo erfitt. Eg held eg geti aldrei lœrt að prjóna, amma mín. AV. Undir myndina á kápunni hafa nöfnin ruglazt og biðjutn við lesendur og hlutað- eigendur afsökunar á pvi. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ STJÖRNUR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.