Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 54

Stjörnur - 10.01.1950, Blaðsíða 54
írsk gamansaga. Barry Fitzgerald segir þessa sögu um landa sína: Það hafði verið gerður hol- skurður á Ira einum og þegar hann vaknaði var hann í stofu með nokkrum mönnum öðrum. „Guði sé lof að þetta er búið,“ var það fyrsta sem hann sagði. „Verið ekki of viss um það,“ svaraði maður í næsta rúmi. „Þeir gleymdu svampi, þegar þeir skáru mig og urðu að opna mig aftur.“ „Já, þeir urðu líka að fara aftur inn í mig,“ tók maðurinn hinum megin við írann til máls. „Þeir gleymdu einhverjum verkfærum inni í mér.“ Hann hafði varla sleppt orð- inu, þegar læknirinn, sem hafði framkvæmt aðgerðina á íranum, rak höfuðið inn í herbergið og kallaði: „Hefir nokkur séð hattinn n(( mmn: Irinn féll í öngvit. Vinvir okkar Frank. FRANK SINATRA varð fyrir skömmu svo reiður við slúður- sagnablaðamann við eitt N-York blaðanna að hann gaf honum ut- an undir, svo ekki er vinur okkar Frank alveg skaplaus. Blaðamað- urinn kærði leikarann auðvitað fyrir líkamsárás og Frank var Og lwer grcli þetla verið nema Olga San Juan? dæmdur til að greiða honum skaðabætur. Frank Sinatra kvaðst að sjálf- sögðu myndi hlýta dómnum, en eðlilegra hefði þó verið að hann hefði greitt slefberanum annað kjaftshögg til viðbótar, og urn það voru flestir Frank Sinatra sam- mála. Stjörnur talast við. Fræg leikkona ritaði ævisögu sína, sem vakti mikla athygli. I samkvæmi sagði önnur leikkona við hana: „Mér þótti gaman að bókinni þinni. Hver skrifaði hana fyrir þig?“ — Hin svaraði: „Það 54 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.