Stjörnur - 10.01.1950, Page 54

Stjörnur - 10.01.1950, Page 54
írsk gamansaga. Barry Fitzgerald segir þessa sögu um landa sína: Það hafði verið gerður hol- skurður á Ira einum og þegar hann vaknaði var hann í stofu með nokkrum mönnum öðrum. „Guði sé lof að þetta er búið,“ var það fyrsta sem hann sagði. „Verið ekki of viss um það,“ svaraði maður í næsta rúmi. „Þeir gleymdu svampi, þegar þeir skáru mig og urðu að opna mig aftur.“ „Já, þeir urðu líka að fara aftur inn í mig,“ tók maðurinn hinum megin við írann til máls. „Þeir gleymdu einhverjum verkfærum inni í mér.“ Hann hafði varla sleppt orð- inu, þegar læknirinn, sem hafði framkvæmt aðgerðina á íranum, rak höfuðið inn í herbergið og kallaði: „Hefir nokkur séð hattinn n(( mmn: Irinn féll í öngvit. Vinvir okkar Frank. FRANK SINATRA varð fyrir skömmu svo reiður við slúður- sagnablaðamann við eitt N-York blaðanna að hann gaf honum ut- an undir, svo ekki er vinur okkar Frank alveg skaplaus. Blaðamað- urinn kærði leikarann auðvitað fyrir líkamsárás og Frank var Og lwer grcli þetla verið nema Olga San Juan? dæmdur til að greiða honum skaðabætur. Frank Sinatra kvaðst að sjálf- sögðu myndi hlýta dómnum, en eðlilegra hefði þó verið að hann hefði greitt slefberanum annað kjaftshögg til viðbótar, og urn það voru flestir Frank Sinatra sam- mála. Stjörnur talast við. Fræg leikkona ritaði ævisögu sína, sem vakti mikla athygli. I samkvæmi sagði önnur leikkona við hana: „Mér þótti gaman að bókinni þinni. Hver skrifaði hana fyrir þig?“ — Hin svaraði: „Það 54 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.