Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 22

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 22
20 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Guðmundur Björnsson ^ Saga Hraðfrystihúss Olafsvíkur h.f. 3. kafli í síðasta Sjómannadagsblaði lauk Asgeir Jóhannesson annarri grein sinni um sögu Hraðfrystihúss Ólafsvíkur. Gunnar Bjarnason lést árið 1970 en hann var þá búinn að vera framkvæmdstjóri frá árinu 1957 eða í 13 ár. Við því starfí tók Helgi Jónsson í skamman tíma en Guðmundur Björns- son tekur síðan við í ársbyrjun 1972. Hann kom frá Reykjavík og var menntaður frá Verslun- arskóla Islands en Guðmundur starfaði sem framkvæmdastjóri við HÓ til ársins 1987. Rit- stjóri Sjómannadagsblaðsins óskaði eftir því við Guðmund að hann skrifaði um sinn fram- kvæmdastjóratíma og varð hann góðfuslega við því. Guð- mundur er fæddur 2. október 1933 en eiginkona hans er Sjöfn Hjörleifsdóttir og eiga þau þrjú börn Iðunni Helgu, Björn og Margréti. Gefum nú Guðmundi orðið: I ársbyrjun 1972, þegar ég tek við starfi framkvæmdastjóra H.Ó., Hólavalla hf. og Fiski- & sílarmjölsverksmiðjunnar hf. af Helga Jónssyni voru í stjórn H.Ó.: Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Björnsson formaður stjórnar og meðstjórn- endur Halldór Jónsson, Haukur Sigtryggsson, Ólafur Kristjánsson og Sigurður Ágústsson. Miklar endurbætur Var þá þegar hafin bygging nýs frystiklefa við hraðfrystihúsið og var því verki haldið áfram og klefinn tekinn í notk- un 1974. Hann var 484 m2 og u.þ.b. 3000 m3 að stærð. Einnig voru gerðar endurbætur á vélasal og frystivélum. Var þetta mikil breyting til bóta því nú var vörun- um hlaðið á bretti og skipað Sjöfn Hjörleifsdóttir eiginkona Guðmundar. þannig út með nýjum rafmagns- lyftara. I framhaldi af þessu var hafizt handa við breytingar á hraðfrystihúsinu í þá veru, að á 1. hæð yrði kæld fiskgeymsla ásamt vélflökunarsal fyrir hinar ýmsu fisktegundir svo sem þorsk, ýsu, ufsa, karfa, flatfisk o.fl. En á 2. hæð var gert ráð fyrir að snyrting, pökkun og frysting færi fram, en einnig var þar matsalur og snyrti- herbergi fyrir starfsfólk. Á 3. hæð var gert ráð fyrir skrifstofum ásamt nokkrum gistiherbergjum fyrir aðkomuverkafólk. Á meðan á þessum breytingum stóð fór öll Æ Oskum öllum sjómönnum ogfjölskyldum til hamingju með daginn! þeirra, Mikið vöruúrval til sjós og lands.- Verið velkomin, alltaf heitt ó könnunni. Það eropið hjá okkur alla virka daga frá kl. 8.00 til 12.00 og 13.00 til 18.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.