Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 24

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 24
22 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Frá vinstri Einar Hallsson vann í áratugi hjá HÓ, Guðjón Bjarnason viðgerðarmaður, Guðmundur Sigur- dórsson tækjamaður, Kjartan Þorsteinsson vélstjóri, Gylfi Scheving bílstjóri og seinna verkstjóri í salfiskinum og Ragnar Ágústsson vélstjóri. Myndin er tekin í kaífistofunni hjá HÓ. Ljósm. Björn Guðmundsson vigtunar og pökkunar. Áður liafði verið komið upp tölvukerfi til vigtunar í flökun og snyrtingu til þess m.a. að mæla nýtingu og afköst í flakavinnslunni. Samningur um afurðasöluna Þegar eigendur HO keyptu af Kirkjusandi hf. hafði verið gerður samningur um að sjávarafurðdeild SÍS fengi til sölumeðferðar helm- ing frystra afurða beggja húsanna þ.e. HÓ og Hólavalla, en SH seldi helming afurðanna enda skyldu kjör og afskipanir eldd vera lakari hjá SIS en SH. Það var svo líklega 1976, að SÍS var orðið langt á eftir með afskipanir og greiðslur og varð þá að samkomu- lagi, að félögin hættu framleiðslu fyrir SÍS og voru allar frystar af- urðir fyrirtækjanna seldar á vegum SH eftir það. Allur saltfiskur fluttur út á vegum SIF og Samlag skreiðarframleiðenda annaðist sölu allrar skreiðar. Yfir 200 manns í vinnu Starfsfólk HÓ og tengdra fyrir- tækja, sem hér koma við sögu og HÓ annaðist reksturinn á, var að sjálfsögðu mjög mismargt eftir árstíðum, aflabrögðum o.fl., en ekld mun fjarri lagi að áætla að fjöldinn hafið verið yfir tvö hund- ruð, þegar flest var til lands og sjávar. Má þar nefna auk fram- kvæmdastjóra, Ólaf Kristjánsson yfirverkstjóra, Helga Kristjánsson verkstjóra HÓ, Óskar Þorgilsson verkstjóra Hólavalla og síðar HÓ. Ragnar Ágústsson yfirvélstjóra og vélstjórana Elinberg Sveinsson og Kjartan Þorsteinsson. Skrifstofu- stjóri var Snæbjörn Árnason og síðar Björn Guðmundsson. Skrif- stofa HÓ annaðist fjárreiður, bók- hald og uppgjör fyrir Hólavelli h£, FSÓ, Lóndranga hf, Bj örn & Einar sf., Vararkoll hf. o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.