Kveikt á perunni - 15.01.2004, Blaðsíða 7

Kveikt á perunni - 15.01.2004, Blaðsíða 7
7 Kveikt á perunni_________ Frímerki í tilefni 100 ára afmælisins Ákveðið hefur verið að gefa út frí- merki í tilefni 100 ára afmælis raf- væðingar á Islandi. Frímerkið er hannað af Valgerði G. Halldórsdóttur og sýnir þegar verið er að skrúfa peru í gamalt perustæði. Valgerður segir hugmyndina af frí- merkinu vera tilkomna vegna þess að á fyrstu árum rafmagnsins var raf- magn selt í peruvís. Fólk greiddi ákveðið gjald fyrir hvert perustæði sem það var með í húsum sínum. Valgerður segist hafa notað nútíma tækni til að sýna þessa gömlu tækninýjung. Myndin er samsett úr ljósmyndum sem Kristján Maack ljós- myndari tók og perustæðið sem notað var fékk Valgerður að láni hjá frænda sínum og það rétt um hundrað ára gamalt. Að sögn Valgerðar lýtur frímerkja- hönnun öllum grunnlögmálum hönn- unar. „Reyndar er formið ansi lítið og frágangur verksins kallaði á ýmsi- konar skemmtileg smáatriði." Frímerkið hannaði Valgerður sem starfsmaður auglýsingastofunnar Nonni og Manni, en nú hefur hún stofnað auglýsingastofuna Fabrikan. Verðgildi frímerkisins er 50 krónur. Utgáfudagur þess er 2. september 2004. Frímerkið er prentað hjá Walsall Security Printers, í England. Til hamingju með aldarafmæli raforkunnar á íslandi Hita- og vatnsveita Hvammstanga E EIMSKIP GREIÐ LEIÐ VATNSVEITA HAFNARFJARÐAR Aðstandendur blaðsins þakka auglýsendum og öðrum þeim sem lögðu útgáfunni lið, fyrir veittan stuðning. KYNNING OG MARKAÐUR ehf Afmælissíða fti UpþllúfÍÁ 0 * lití « >#**** & ftttp;//wvm.rafmagn lOO.lft - RAFMAGN ,;Á ÍSLANDI 1904 2004 Rtfv&tvr 5*frísrkJ( St*ðYsyp.ð>r í tilefni 100 ára afmælisins rafvæðingar á íslandi hefur verið sett upp sérstök heimasíða. Þar munu vera upplýsingar um alla þá viðburði sem rafveit- ur landsins standa að í tilefni afmælisins. Efni og greinar þessa blaðs munu einnig vera aðgengi- legar á síðunni, auk fróðlegra og skemmtilegra greina sem tengjast rafvæðingu landsins. Vef- slóðin er www.rafmagn100.is. 4 **< S<b Í'fvw® IWÍÚ, f «kki ftfW liððj* Mksma i •■XdArriSíVWÁX á \%W-h. «trs iðsíii O0*V»!4o*, &«S»K5i mn-j vwtó Upphafið PKf létu «kki miWd yfir ftét (rtQnirn&t- »1 því þegðt sextéf) hús í Hefnerfitði twgdufií litilli vafnsðf!*viriýu>t í i tíesombermánuðt árié 1904 vfsir ðo fyfttti raftTi39nfiv««a iandfiins tók Gí gerðu sér þö vd grein fyrir mikövwgi þ«síw dfijoyií 09 þ®tm tmWMfyrn sem hinn nýi crKugíafi, rtforkon, hefói yftr að búa, Rúmum tvttvthJ éwm fyrr h»fði ríugvttsmaðurinn Thomas Edioon teklá i notkitn fyrstu rafveitu i htóroi og þá þegar herfðt éhuyi íslendingft vaknað. RAf-MAON A ÍSLANDl UXX-2ÖQ4 Hugsjönin um raforttufr»míei*»iu fól ekki eðeina i sér von um jjiftti, yt, vétdmh »g framieiftsiu áöurðsr tH raekwmr lándsim, hetóur g»t hún fyrírheít um framtíð þ»r s óbJíð náttúruöflin reyndust btóssun en ekkí bölvaiduu öeijandi vatnsföfl mm uro aidir höfðu verið f*rartöwni, einangrað svettir 09 kostað ferðalangn lífið, yriu senn belfiiuð þjóðirm) «1 h«;iu» Draumunnn um rafmagnið var samofmo hugroyndioni uro sjáifoMett íslarm. s>að kcm 1' hiut atorkusarora einstakiinga »g &órhugn " \ Weholite Reykjalundur Plastiðnaður • Sími: 530 1700 • Fax: 530 1717 • www.reykjalundur.is Bylting í fmveitulögnum Nýr valkostur WEH0LITE léttvigtarrör Reykjalundur Plastiðnaður hefur hafið framleiðslu á WEHOLITE léttvigtarrörum til notkunar í lágþrýstum lagnakerfum. Ný framleiðsiutækni gerir það að verkum að WEHOLITE rörin hafa einstaka burðarþolseiginleíka. WEHOLITE eru létt, meðfærileg og sérlega hagkvæm í lagningu. Rörin henta til notkunar í fráveitur, sniöræsi, brunna, vegræsi, loftræsilagnir og tanka, auk ýmissar sérsmfði. Samsetningarmöguleikar eru fjölbreyttir. Unnt er að skrúfa og/eða sjóða rörin saman, en einnig má nota múffur eða stálgjarðir með gúmmíþéttingu. WEHOLITE eru fáanleg á stærðarsviðinu frá 0400 mm til 01200 mm. Hafðu samband við söludeild Rekjalundar og fáðu sendan bækling og geisladísk um WEHOLITE.

x

Kveikt á perunni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kveikt á perunni
https://timarit.is/publication/1992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.