Kveikt á perunni - 15.01.2004, Blaðsíða 9
9
Kveikt á perunní__________________
verksmiðjan er byggð á góðum
grunni, því þær aðgerðir sem við höf-
um gripið til síðustu ár hefðu annars
verið ómögulegar.“
Hjá Alcan á Islandi eru um 500
starfsmenn og það hefur vakið athygli
hvað starfsmannaveltan er lág.
Starfsmönnimum virðist líða vel og
lítið er um mannabreytingar. Rann-
veig segir starfsandann mjög góðan
„og sem dæmi um það má nefna að
þegar hafa vel á annað hundrað
starfsmenn fengið afhent gullúr, en
það fá þeir eftir 30 ára starf. Þetta er
ótrúlega há tala miðað við að fyrir-
tækið tók til starfa árið 1969 og er að-
eins rúmlega þrítugt.“
200 vörategundir
Þú segir ykkur framleiða 200 vöruteg-
undir, i augum leikmanns virðist álið allt
vera eins?
„Já, en það er ekki allt sem sýnist í
þeim efnum. Við höfum lagt áherslu á
vöruþróun í stað þess að framleiða
eingöngu hráál sem flutt er utan til
nánari vinnslu. Markaðurinn kallar
eftir mörgum tegundum af áli. Það er
til að mynda ekki notað sams konar
ál í lyfjaumbúðir og klæðningar á
bíla, svo dæmi sé tekið. Við framleið-
um sérstakt ál í geisladiska, aðra teg-
und sem notuð er í Ijóskastara, ál í
húsaklæðningar og áfram mætti telja.
Við erum með mjög sérhæfða álfram-
leiðslu enda verðum við að laga okkur
að markaðnum og framleiða auk þess
eins verðmæta vöru og kostur er.“
En hvað með nánari vinnslu á áli hér-
lendis. Er ekki kominn tími til þess að hér
rísi verksmiðja sem framleiðir úr álinu?
„Eg held að það verði a.m.k. ekki á
okkar vegum í náinni framtíð. Það er
hentugra að flytja álið út til mjög sér-
hæfðra verksmiðja, sem eru nálægt
markaðnum. Arleg framleiðslugeta
okkar er líka margfalt meiri en þörfin
er innanlands. Ef við byrjuðum að
framleiða fyrir íslenskan markað á
miðnætti á gamlárskvöld þá værum
við búin að anna eftirspurn ársins
áður en þjóðin færi að sofa á
nýársnótt.“
gluggann hjá okkur. Þá þurfti að
kalla til liðþjálfa eða einhvem sem
vissi betur en þessir jólasveinar hvað
við vomm að gera. Þetta var mikil
vinna enda vom hér um 80 þúsund
hermenn sem var nálægt því þrisvar
sinnum fleiri en íbúar Reykjavíkur."
Skurðir á skurði ofan
Þegar Matthías hóf störf vom allar
veitur bæjarins - sem nú hafa samein-
ast á ný í nýjum höfuðstöðvum Orku-
veitu Reykjavíkur -með sameiginlega
aðstöðu í Barónsfjósi, á homi Hverfis-
götu og Barónstígs þar sem nú er
verslunin 10-11.
Framkvæmdir við hinar ólíku veit-
ur áttu það til að rekast á. Matthías
minnist þess að eftir stríð olli lagning
hitaveitunnar skemmdum á raf-
strengjum þannig að „við fengum bil-
anir í kerfið í mörg ár á eftir.“
Þá þótti mörgum Reykvíkingum
grátbroslegt hve illa gekk að sam-
hæfa lagningu síma og rafmagns. „Þú
hefur kannski heyrt brandarann, sem
oft var sagður, um að Rafmagnsveitan
kæmi í dag og svo Síminn á morgun
þegar búið væri að loka skurðinum.
Og það gerðist vissulega stundum að
það var grafinn upp sami skurðurinn.
Það var ansi mikill barningur hjá mér
við yfirverkstjórann hjá Símanum að
koma á samvinnu um þetta. Einu
sinni þegar ég gekk út frá honum eft-
ir tilraun til þess heyrði ég hann segja
við kollega sinn: „Hvem andskotann
er hann Matthías að gera núna, er
hann ekki eitthvað að plata okkur?“
Þeir tóku þessu svona til að byija
með. Það var reyndar með ólíkindum
hvað það gekk seint að ná fram sam-
vinnu og samhæfingu um lagningu
þessara kerfa. Það var gert grín að
okkur fyrir vikið. Og auðvitað var
þetta vitleysa. Þegar við vorum búnir
að ganga vel frá raflínunni og loka
skurðinum kom Síminn á eftir og
mölvaði þetta allt og skemmdi! En
fyrir rest náðist að breyta þessu til
betri vegar og það sparaði auðvitað
tugi ef ekki hundruð milljóna á ári.“
Tæknidagar TFÍ og VFÍ 2004 helgaðir aldarafmæli rafvæðingar
Tæknidagar hafa verið haldnir reglu-
lega á undanfömum ámm á vegum
Tæknifræðingafélags Islands og Verk-
fræðingafélags Islands. A þessum dög-
um er tekið fyrir afmarkað svið sem
tæknifræðingar og verkfræðingar setja
mark sitt á. A undanfömum ámm hef-
ur m.a. verið vakin athygli á félögum
tæknifræðinga og verkfræðinga, Há-
skóla Islands, Tækniskóla Islands (nú
Tækniháskóli Islands) og fyrirtækjum
sem framarlega standa að því er varð-
ar tæknilegar nýjungar og tæknileg
málefni.
Að þessu sinni hafa stjómir félag-
anna ákveðið að helga tæknidagana
aldarafmæli rafvæðingar á íslandi. I
síðustu viku aprílmánaðar næstkom-
andi munu tækni- og verkfræðingar
heimsækja sem flesta gmnnskóla í
landinu og segja skólaæsku landsins
sögu rafvæðingarinnar jafnframt því
að greina frá hinu mikilvæga hlut-
verki raforkunnar í nútímaþjóðfélagi.
Nú er svo komið að raforkukerfið er á
sinn hátt lífæð samfélagsins þar sem
raforkan er undirstaða daglegs lífs og
aflvaki efnahagslegra og þjóðfélags-
legra framfara í landinu. I eðli sínu er
raforkuiðnaðurinn og kerfi hans
einnig hluti af hátækniiðnaði nútíma-
þjóðfélags.
Tæknidögunum lýkur laugardegin-
um 1. maí með málþingi og sýningu
um aldarafmæli rafvæðingarinnar í
hinu nýja og glæsilega húsi Orkuveitu
Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 í Reykja-
vík. Þar munu ýmsir landskunnir
menn fjalla um söguna, tæknina og
áhrifin sem rafvæðingin hefur haft í
för með sér á íslenskt samfélag.
HITAVEITA
SUÐURNESiA HF
í sátt við umhverfíð
Hitaveita Suðurnesja hf. er fyrsta orkuveitan í heíminum
sem tvinnar saman framfeiðsíu á heitu vatni til húshitunar,
að skípa okkur sess sem feíðandi
orku til fyrirtækja og heimifa.