Kveikt á perunni - 15.01.2004, Blaðsíða 26
26
Kveikt á perunni
Unnið við þrýstivatnspípu Búrfellsvirkjunar.
Stöðvarhús írafossvirkjunar var
reist neðanjarðar, meðal annars af
hernaðarlegum ástæðum.
Jarðgangagerðin sem
framkvæmdinni fylgdi vakti mikla
athygli, enda þekktu íslendingar
lítið til slíkra mannvirkja.
Verkamenn vinna að uppsetningu búnaðar í vélasal Ljósafossvirkjunar
1936-7.
Bjargmundur Guðmundsson í vélasal rafmagnsstöðvarinnar í Hafnarfirði. Eftir að Elliðaárstöð var tekin í notkun
1921 voru einkareknar olíuknúnar stöðvar í bænum aflagðar eða seldar á aðra staði. Stærsta einkarafstöðin var í
húsi Nathans & Olsens í Pósthússtræti. Hún var síðar sett upp í Hafnarfirði og rekin þarfrá 1922 til 1938.
Sogslína I, milli Reykjavíkur og Ljósafossvirkjunar, var reist árið
1935. Þarfasti þjónninn kom í góðar þarfir við verkið, enda ekki
kostur á stórvirkum vinnuvélum.
Loftlínumaður að störfum. Algeng
sjón langt fram eftir tuttugustu
öld, en er fátíðari nú um stundir.
Unnið við lagningu þrýstivatnspípu frá Árbæjarstíflu til Elliðaárstöðvar.
Eins og sjá má er Elliðaárdalurinn gróðurlaus auðn, enda hófst skógrækt
Flutningar efni í
þrýstivatnspípur
á svæðinu ekki fyrr en löngu síðar.
Ljósafossvirkjunar.
m mm
Láttu gæði og góða reynslu
ráða vali þínu á ofnhitastillum
Danfoss ofnhitastillar fyrir þig