Kveikt á perunni - 15.01.2004, Blaðsíða 22
22__________________________________________________________________________________________________________________________________________________
hefur á Ítalíu frá seinni heimsstyrjöld,
varð um nótt.
Loks má nefna að þann 21. desem-
ber síðastliðinn var um þriðjungur
San Francisco borgar án rafmagns í
nokkrar klukkustundir. Kaupmenn
urðu æfir enda stóð jólaverslunin sem
hæst.
Ungt kerfi í góðum höndum
Um 10 ár eru síðan alvarlegt, víðtækt
rafmagnsleysi varð síðast hér á landi.
Þá biluðu aðalflutningslínurnar til
Reykjavíkur í einhveiju mesta óveðri
sem gengið hefru' yfir landið en fyrr-
nefndar bilanir erlendis urðu flestar
vegna veikleika í kerfunum sjálfum
eða vegna mannlegra mistaka. Lík-
umar á að Island verði rafmagnslaust
eru taldar mjög litlar en það er þó
Undanfarin ár hefur víðtækt raf-
magnsleysi verið nær óþekkt hér á
landi. Alvarlegar truflanir vom hins
vegar óvenjutíðar víða á Vesturlönd-
um í fyrra og þær vekja upp spuming-
ar um öryggi íslenska raforkunetsins.
Straumlaust um víða veröld
I ágúst og september síðastliðnum
barst hver ff éttin af annarri um alvar-
legt og víðtækt rafmagnsleysi utan úr
heimi. Um miðjan ágúst misstu um 50
milljónir manna rafmagn í mesta raf-
magnsleysi sem nokkm sinni hefur
orðið í Norður-Amerfku. Rafmagns-
laust varð á stóm svæði í Norðvestur-
ríkjum Bandaríkjanna, meðal annars
Jr í allri Ne w York borg og í sunnan verðu
Kanada.
Hálfum mánuði síðar varð gervöll
íslendingar blessunarlega lausir við allsherjarrafmagnsleysi:
Sjö, níu, þrettán!
Lundúnaborg rafmangslaus í um það
bil klukkustund og olli það meðal ann-
ars uppnámi í neðanjarðarlestarkerfi
borgarinnar enda milljónir manna á
leið heim úr vinnu þegar bilunin varð.
I lok september varð rafmagnslaust
á öllu Sjálandi og í Suður-Svíþjóð £
fjórar klukkustundir. Meðal annars
var gervöll Kaupmannahöfn án raf-
magns í um tvær klukkustundir. Allar
lestar- og flugsamgöngur lágu niðri og
öngþveiti varð á Kastmpflugvelli.
Nokkmm dögum síðar varð raf-
magnslaust á allri Italíu í nokkrar
klukkustundir. Næstum allir íbúar
landsins, um 57 milljónir, vom án raf-
magns, eða talsvert fleiri en í raf-
magnleysinu mikla í Bandaríkjunum
og Kanada. Það var þó lán í óláni að
þetta mesta rafmagnsleysi, sem orðið
ekki útilokað og „það, sem hefur
aldrei gerst áður, gerist alveg örugg-
lega aftur,“ eins og Þórður Guðmunds-
son, yfirmaður flutningssviðs Lands-
virkjunar bendir á, bæði í gamni og al-
vöm.
Þegar rafmagnsleysið varð í Norð-
ur-Ameríku kom fram hjá Steinari
Friðgeirssyni, framkvæmdastjóra
_____________________Kveikt á perunni
tæknisviðs RARIK, að Bandaríkja-
menn viðurkenndu sjálfir að dreifi-
kerfi þeirra væri álfka frumstætt og í
þróunarríkjrmum. Kerfið væri keyrt
út á ystu nöf og menn óttuðust jafnvel
að taka hluta þess út til að sinna
nauðsynlegu viðhaldi af ótta við að
það gæti valdið of miklu álagi annars
staðar.
Þórður Guðmundsson segir að Is-
lendingar njóti þess að hafa rafvæðst
seinna en aðrar þjóðir; kerfið sé yngra
íyrir vikið. Því sé auk þess mjög vel
við haldið. „Það er ekki hægt að úti-
loka að rafmagn fari af stómm svæð-
um hér á landi en mikil vinna er lögð
í að greina hvemig kerfið bregðist við
bilunum til þess að viðbrögðin verði
eins og best verður á kosið þegar á
reynir,“ segir Þórður og vill greinilega
ekki storka örlögunum með því að
lýsa íslenska kerfið gallalaust.
Landsnetið býsna öruggt
Þórður segir að flutningskerfið um
landið - þ.e. meginflutningskerfið - sé
hannað út frá þeirri meginreglu að
hvaða ein eining sem er eigi að geta
bilað án þess að það hafi áhrif á af-
hendingu raforku til viðskiptavina
Landsvirkjunar. Byggðalína liggur
hringinn í kringum landið og ef bilun
verður á einum stað á að fást rafmagn
úr hinni áttinni í staðinn. „Orkubú
Vestfjarða býr að vísu ekki við þetta
öryggi þar sem Vestfirðir em bara
tengdir landsnetinu um eina línu frá
Hrútafirði," segir Þórður.
Jakob Bjömsson, fyrrverandi orku-
málastjóri, segir að línan til Vest-
fjarða sé annar af tveimur stöðum þar
Cáir núlifandi íslendingar hafa átt
I meiri þátt í rafvæðingu landsins til
sjávar og sveita en Elías Valgeirsson,
fyrrverandi stöðvarstjóri RARIK í
Olafsvík. Hann byrjaði ungur að
vinna við rafvirkjun og tók þátt í upp-
byggingu raforkumannvirkja víða um
land á löngum starfsferli sínum. Elías
segir að eiginlega hafi tilviljun ráðið
því að hann ákvað að leggja fyrir sig
rafvirkjun.
Elías er ekkjumaður en á þijú upp-
komin böm og býr nú á Dvalarheimili
aldraðra við Dalbraut í Reykjavík.
Hann fæddist á utanverðu Snæfells-
nesi árið 1912 en fluttist ungur með
foreldrum sínu til Eskifjarðar þar sem
faðir hans starfaði um skeið sem
kennari. Síðar fluttu foreldrar hans til
Reykjavíkur þar sem Elías sleit
bamsskónum.
„Það var nú eiginlega dálítil tilvilj-
un sem réð því að ég fór út í rafvirkj-
un,“ segir Elías. „Þannig var að ég
byijaði sem lærlingur jámsmíðanámi
árið 1929 en var aðallega hafður í því
að leggja rafmagn í skip. Það varð
ekki framhald á jámsmíðanáminu en
reynslan, sem ég fékk af því að leggja
rafmagn, réð miklu um það að ég
komst á samning í rafvirkjun. A þess-
um árum æfði ég knattspymu með KR
og einn stjórnarmaður í félaginu hafði
milligöngu um að ég komst á samning
hjá Júlíusi Bjömssyni rafvirkjameist-
ara.“
Steypunni nánast
hellt yfir okkur
Elías lauk rafvirkjanámi frá Iðnskól-
anum í Reykjavík árið 1933 og fékk þá
strax vinnu hjá Jóhanni Rönning raf-
virkjameistara. „Við höfðum nóg að
höfn árið 1940. Þá var heimsstyijöld-
in skollin á og ýmis efni til rafvirkjun-
ar af mjög skomum skammti. Við
þurftum að gera mikið af því að
„mixa“ rör og fleira,“ segir Elías.
Árið 1944 ákváðu Elías og nokkrir
vinnufélagar hans að yfirgefa Rönn-
ing og stofna eigið fyrirtæki sem hlaut
nafnið Rafall. „A þessum ámm var
mikil vinnuharka og oft mikill asi við
framkvæmdir. Það var oft þannig að
við máttum hafa okkur alla við til að
ná að klára að leggja rafmagnið áður
en steypunni var hellt í mótin. Stund-
um var steypunni nánast hellt yfir
okkur þegar mest gekk á,“ segir Elías.
Náminu lauk ég á 2 áram og réð mig
síðan til Rafmagnsveitna ríkisins þar
sem ég var verkstjóri við uppsetningu
raflína og spennistöðva víða um land.
Á þessum áram stjórnaði ég vinnu-
flokki nokkurra vaskra sveina enda
var vinnan mikið púl og erfiði oft og
tíðum. Það þurfti að vinna allt með
höndunum, grafa fyrir stauranum og
strengja línumar. Við fóram víða, t.d.
vann ég við endurbyggingu raflínu-
kerfisins á Blönduósi og við Laxár-
virkjun í Þingeyjarsýslu,“segir Elías.
Konan missti eggin
Elfas segir að það hafi jafhan orðið
mikil viðbrigði fyrir fólk þegar raf-
Mannlífið breyttist þegar
rafljósin tóku að loga
gera við að leggja rafmagn í hús hér í
Reykjavík og heim á sveitabæi sunn-
anlands. Eg fór líka norður á Strandir
og vann við að leggja rafmagn í síldar-
verksmiðjuna sem þar stendur enn í
dag. Svo vann ég við að leggja raf-
magn í síldarverksmiðju SR á Raufar-
Aftur á skólabekk
„Eftir stríð fékk ég tækifæri til að
vinna við byggingu Andakílsárvirkj-
unar og þá má segja að áhugi minn á
virkjanamálum hafi kviknað. Eg
ákvað að setjast aftur á skólabekk
árið 1949 í rafmagnsdeild Vélskólans.
magnið kom í sveitum og bæjum
landsins. „Fólk varð ávallt mjög þakk-
látt þegar við voram búnir að leiða
rafmagn inn á heimili þess og ljósa-
peramar fóra að loga. Sumir urðu líka
stórandrandi. Eg man að einu sinni
voram við að setja upp vindrafstöð á
ikningtl h stavfa sérfrædingar með áratuga
reynslu við raðgjöf og hönnun raforkukerfa,
öryggis-, hljóð og lýsingarkerfa
Umhverfisstefna Rafteikningar hf. er að styðja náttúruvernd
og skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda. Við lausn verkefna
hafa starfsmenn að leiðarljósi að halda hagkvæmni
og nýtni í hámarki en neikvæðum áhrifum á náttúruna í lágmarki.
m
RAFTEIKNING HF
RÁDGJAFARVERKFRÆÐINGAR K
CONSULTING ENGIN6ERS
www.rafteikning.is
S: 520 1700
Borgartún 17
105 Rvfk