Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 12

Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 12
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202012 og girðingarefnið því keypt smám saman. Lýðveldisárið 1944 var bæjaryfirvöldum svo afhent girðingarefnið. Friðun svæðisins tafðist þó enn í ein þrjú ár - til 1947. Eftir það var svæðið girt og var girðingin upphaflega um átján kílómetra löng. Síðan var svæðið smalað og hliðum lokað, í desember 1948.19 Friðlendið var þá illa farið, líkt og gróðurlendi víðar á Íslandi. Þótt fyrr á öldum hafi verið þar mikill birkiskógur, hafði hann verið höggvinn til kolagerðar auk þess sem búfé, einkum kindum, hafði verið beitt á skóginn. Þó voru þarna einu skógarleifarnar sem eitthvað kvað að í nágrenni höfuðborgarinnar. Árin áður en Heiðmörk var friðuð, höfðu sauðfjáreigendur leigt hluta Elliða- vatnsjarðarinnar, og ríflega þrjú hundruð fjár lifað á útigangi í Elliðavatnsheiðinni og hraununum suður af því. „Enda er nú svo komið,“ segir í bæklingi Skógræktar- félagsins árið 1941, „að Elliðavatnsheiðin stórskemmist af uppblæstri á hverju ári. með titlinum Friðland Reykvíkinga ofan Elliðavatns. Þar var birt bréf félagsins til bæjarstjórnar og ávarp til Reykvíkinga um þetta mikilvæga mál – friðland- og skemmtistað, bæjarbúum til andlegrar og líkamlegrar hressingar. Um svipað leyti gekkst félagið fyrir kvöldvöku í Ríkis- útvarpinu þar sem fjallað var um hug- myndina um stofnun friðlands við Elliða- vatn. Meðal þeirra sem héldu erindi var Sigurður Nordal prófessor. Í erindi sínu lagði hann til nafn á hinu væntanlega friðlandi: Heiðmörk - hið bjarta skóglendi. Nafnið hlaut strax almennt samþykki og þótti svo gott að það var þrykkt með rauðu bleki efst á forsíðu bæklinganna, sem þegar höfðu verið prentaðir, áður en þeim var dreift til almennings á sumardaginn fyrsta 1941.19 Til að ýta á eftir málinu var gengist fyrir fjársöfnun meðal bæjarbúa til að kaupa mætti girðingarefni, girða svæðið af fyrir búfé og hefjast handa við skógræktina. Í miðri styrjöldinni var erfitt um aðföng Einn af fyrstu landnemahópunum sem fóstruðu landskika í Heiðmörk. Mynd: Ljósmyndari ókunnur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.