Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 13

Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 13
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 13 Heiðmörk, friðland Reykvíkinga, var vígt á sunnudaginn, í einu fegursta veðri, sem komið hefur hjer í sumar. Mikill mannfjöldi var við vígsluhátíðina og giskað á að þar hafi verið samankomin 2500-3000 manns.(…) Dr. Páll Ísólfsson [kom] með þjóðkórinn, en áður en byrjað var að syngja, flutti Páll stuttan, skemmtilegan „prólogus“ og hvatti alla til að taka vel undir, Var nú sungið „Jeg vil elska mitt land“ og tóku margir undir. Stækkaði „þjóðkórinn“ með hverju lagi er sungið var, uns svo mikill varð söngurinn að hann heyrðist niður að Jaðri, samkomustað templara.xiii „Sú kynslóð (…) lifir í verkum sínum.“ Þegar Heiðmörk var vígð sem friðland Reykvíkinga fyrir sjötíu árum, voru félagar í Skógræktarfélagi Reykjavíkur um fjórtán hundruð talsins. Til að virkja sem flesta í að rækta upp svæðið, var ákveðið að úthluta landnemaspildum í Heiðmörk til Í hvassviðri standa moldarstrókarnir úr öllum börðum og rofum.“xi Páll Líndal sagnfræðingur starfaði fyrir Reykjavíkur- borg þegar verið var að friða Heiðmörk og hefja skógrækt þar. „Þegar landvarnar- starfið var að hefjast í Heiðmörk, var þar víða ófagurt um að litast. (…) blöstu víða við ógeðfelld moldarbörð, blómplöntur voru fáar, móar nagaðir niður í rót og auk þess uppblásnir, birkið stýft og aflagað vegna ágangs sauðfjár.“xii Vorið 1950 samdi bæjarstjórn Reykja- víkur við Skógræktarfélag Reykjavíkur um friðun og ræktun Heiðmerkur. Meðal annars var kveðið á um að félaginu skuli falin öll umsjón og framkvæmdir á Heiðmörk og að Heiðmörk skuli opin öllum almenningi og öllum frjálst að dvelja þar, gegn því að þeir hlíti reglum um umgengni og umferð. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn. Morgunblaðið sagði svo frá: Áður en Heiðmörk var friðuð fyrir beit og girt af, höfðu nokkrir einstaklingar reist sumarbústaði við Elliðavatn og girt af litlar spildur sem verið var rækta upp. Ágangur sauðfjár og rok gerði þetta starf erfitt. Á þessari mynd sem tekin var 1966, sést girðing úr bárujárni sem reist hefur verið umhverfis bústað fjölskyldu Hjalta Lýðssonar. Þarna sést einnig hve illa farið landið er enn, hátt í 20 árum eftir að það var friðað fyrir beit. Mynd: Vilhjálmur Sigtryggsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.