Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 24

Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 24
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202024 varð fyrst vart við smit, en aðeins í 2,6% af trjánum (36 tré af 1.332 trjám). Öll smituð tré voru af erlendum uppruna; 12 tré voru alvarlega smituð og 24 lítið smituð. Ekki var hægt að sjá neitt mynstur í lúsasmiti á milli kvæma á þeim tíma. Í úttektinni 2017 voru 84% trjánna orðin smituð og einungis 203 tré voru lúslaus. Flest tré voru í flokki 1 (lítið smit, 61% trjáa), 22% höfðu alvarlegt smit (3 flokkur) og aðeins 1% af öllum trjánum var með mjög alvarlegt smit (4 flokkur). Flest (64%) af trjám sem voru lúslaus voru af íslenskum uppruna. Hjá kvæmum frá Rússlandi og Austurríki voru engin tré lúslaus og einungis 1%, 8% og 12% af finnsku, norsku og skosku kvæmunum. Það var hámarktækur munur á lúsasmiti íslenskra og erlendra kvæma, en ekki á milli erlendu kvæmanna innbyrðis (6. mynd). Þau fjögur kvæmi frá Noregi sem voru upprunnin af sömu slóðum og íslensku kvæmin voru marktækt meira smituð en Íslendingarnir. Ekki reyndist vera neitt samhengi á milli norður-suður dreifingar erlendra kvæma og lúsasmits. Enginn munur reyndist vera á lúsasmiti kvæma frá Norður-Noregi (Strand, Beiarn, Kvæmi upprunnin norðar en íslensku kvæmin höfðu næst bestu lifunina en kvæmi sunnan við 63°N höfðu lökustu lifunina. Hæðarvöxtur Vorið 2017 var meðalhæð lakasta kvæmisins 1,03 metrar (Vaglir) og besta kvæmisins 1,71 metrar (Harstad) (gögn ekki sýnd). Í annarri og þriðju úttekt á tilrauninni (vorin 2011 og 2017) var meðal árlegur hæðarvöxtur allra kvæmanna 5,3 senti- metrar og 9,3 sentimetrar og var hámark- tækur munur á milli kvæma. Á 5. mynd er sýndur meðal árlegur hæðarvöxtur árið 2017 og ólíkt lifun þá var ekki eins skýr munur á milli landa og var mikill breytileiki hjá kvæmum frá sama landi. Við tölfræðigreiningu kom ekki fram neinn munur á milli upprunastaða eða þegar kvæmunum var skipt upp í hópa út frá breiddargráðum (<63°N, 63-66°N, >66°N; 1. tafla). Smit Í fyrstu tveimur úttektunum, árin 2006 og 2009, varð ekki vart við furulúsarsmit í tilrauninni í Mjóanesi. Í úttektinni 2011 6. mynd. Meðal lúsasmit mismunandi kvæma og staðalfrávik af meðaltalinu fyrir mismunandi kvæmi, raðað eftir meðal lúsasmiti árið 2017. Litirnir sýna uppruna kvæma: Gult = Austurríki, ljósblátt = Skotland, dökkblátt = Finnland, ljósgrátt = Rússland, grænt = Noregur, rautt = Ísland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.