Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 38

Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 38
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202038 Auk þess hafði hún fundist á einum stað á Vesturlandi og einum í Eyjafirði. Útbreiðslu- rannsóknir á árunum 2009-2018 sýndu mikla útbreiðsluaukningu á Vesturlandi og einnig nokkra aukningu á Suðausturlandi (5. mynd). Í dag finnst ertuygla frá Búðardal á Vesturlandi, suður um land allt að Berufirði á Austurlandi. Ekki var vitað hvað olli þessum breytingum en talið var að hlýnandi veðurfar hafi átt sinn þátt í því, enda er vel þekkt að útbreiðsla margra skordýrategunda í heiminum er að færast norðar eftir að hnattrænnar hlýnunar tók að gæta. Faraldrar eftir 1991 sýna að stofnstærð ertuyglu hefur einnig aukist að miklum mun. Ekki er ólíklegt að þar komi til samspil hlýnunar og að ný fæðulind, aðallega lúpína, hafi hjálpað tegundinni að byggja upp stofn sinn. Áhrif hlýnunar á lifun og stofnstærð ertuyglu voru könnuð í tveimur skrefum.1 Áhrif hærri vetrarhita á lifun ertuyglupúpna var rannsökuð í tilraun þar sem púpur voru frystar við fimm mismunandi hitastig, -6°C, -9°C, -12°C, -15°C og -18°C.2 Áhrif aukins ertuyglu eru svartar og nokkuð stórar, um það bil 20 mm að lengd (4. mynd). Útbreiðsla og áhrif hlýnunar á hana Á heimsvísu finnst ertuygla frá norðan- verðri Skandinavíu til Miðjarðarhafs, auk þess sem hún finnst um miðja Asíu til Japans en þó í mun minni mæli.3 Ertuyglan er talin vera innlend tegund og hér var hennar fyrst getið um miðja nítjándu öld. Fram undir lok síðustu aldar var hún nær eingöngu bundin við sunnanvert landið3,9 en upp úr því fór að bera á auknum ertuyglufaröldrum á lúpínu og í nýskógrækt á hérlendis. Fram til þess voru faraldrar á lúpínu og trjáplöntum óþekktir. Fyrsti þekkti ertuyglufaraldur á lúpínu var í Morsárdal árið 1991 og á ungskógi árið 1998 í Mýrdalshreppi (Fellsmörk).1 Jafnframt fór útbreiðslusvæði ertuyglu að stækka. Wolff9 birti yfirlit yfir staði þar sem ertuyglu hafði fundist fyrir 1971. Þá voru nær allir fundarstaðir hennar á svæðinu frá Hornafirði vestur á Kjalarnes (5. mynd). 5. mynd. Breytingar á útbreiðslusvæði ertuyglu á Íslandi. Mismunandi litir sýna tímasetningu skrásetningar; útbreiðsla skráð í Wolff9(1971)(▲), nýir fundarstaðir í úttektum 2009-2011(■) og í úttekt 2018(♦). Mynd: Bjarki Þ. Kjartansson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.