Skógræktarritið - 15.10.2020, Qupperneq 45

Skógræktarritið - 15.10.2020, Qupperneq 45
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 45 - Medium - High og Ultra high carbon stál. Hnífsblöð eru gjarnan úr High eða Ultra high carbon stáli með 1,0% - 2,0% carbon innihaldi. Hersla á hnífsblöðunum er þetta frá 55 - 66 á Rockwell-skala. Það er þokkalega auðvelt að koma biti í hnífsblað með hersluna 55 á Rockwell skalanum, síðan verður það erfiðara eftir því sem herslan er meiri en að sama skapi helst bitið mun lengur en hafa verður í huga að eftir því sem herslan er meiri er meiri hætta á að brjóta mjög fína, mjóa og langa hnífsodda. Í nær flestum tilfellum koma nýir hnífar ekki með fullu biti frá framleiðanda. Þó má finna stöku framleiðanda sem selur hnífana með fullu biti t.d. Flexcut. Þá er ekki óalgengt að seljendur vasahnífa í handverksbúðum láti framleiða fyrir sig sérhannaða vasahnífa til að tálga með eins og OAR hnífarnir frá Stadtlander Woodcarvings sem býður viðskipavinum einnig að setja fullt bit í hnífana. Að öllu jöfnu er líklega betra að takast á við það sjálfur að koma fullu biti í hnífana þótt það taki langan tíma því oft þarf að endurmóta aðeins verksmiðjulag hnífsins. Varlega má áætla að það taki ekki minna en klukkutíma að koma viðunandi biti í nýjan hníf, jafnvel tvo, úr góðu carbon stáli og annan eins tíma í viðbót ef ákvörðun er tekin um að endurskapa hnífsblaðið. Þegar þarf að forma hnífsegg lítillega er gott að nota vatnspappír í grófleikanum 600 - 800. Að koma biti í hníf gerist í upphafi í þremur áföngum: leggja á, brýna og slípa. Eftir það eru hnífarnir aðeins brýndir og slípaðir nema óhapp hendi þá. Við vinnu er góð venja að slípa hnífana reglulega t.d. á 10 - 20 mínútna fresti. Hér að neðan eru nefndir nokkrir möguleikar í hverjum flokki við að koma biti í hníf. Það þarf að fara mjög varlega þegar notað er gult títaníum slípiefni frá Flexcut vegna þess F.v. Tveir hnífar smíðaðir í Mora í Svíþjóð. E. Jonsson er háaldraður og sendir enn frá sér hnífa. Þá er afmælisútgáfa af elstu útfærslu af klassískum Morahníf. Næst koma fjórir hnífar og öxi handsmíðað af Svante Djarv í Svíþjóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.