Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 52

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 52
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202052 leið yfir vatnið með einu af horn- sílunum og þá er gott ef máninn merlar í vatninu og lýsir þeim leið. Ekki langt frá þar sem Bjarki á heima er stígur sem nefnist Grenistígur, þar á Benjamín kanína heima í holu grenitré ásamt foreldrum sínum Kolviði og Selju. Þar rétt hjá er stór berserkjasveppur sem er heimili músafjölskyldu. Þar búa Skotta og Hríma sem eru börn Boga fína og konu hans Fjólu. Fjóla er mjög flink að sauma, hún saumar föt allan liðlangan daginn, ekki bara á fjölskylduna heldur nær allar mýs í skóginum. Bjarki fer oftast snemma að sofa á kvöldin, eiginlega um leið og húmar að og sjaldan seinna en um sólarlag. Bjarki vaknar yfirleitt í dagrenningu stuttu áður en sólin kemur upp, þá sprettur hann fram úr rúminu sínu og tekur sprettinn út til að missa ekki af morgundögginni sem hann safnar og dansa um eins og sólstafir með humlunum. Stöku sinnum fær Bjarki að sitja á bakinu á fiðrildunum þegar þau flögra á milli birkitrjánna. Skemmti- legast finnst Bjarka þó að fá að sitja á bakinu á fiðrildalirfu þegar hún fetar sig upp og niður trjástofnana. Bjarki veit að fiðrildalirfurnar verða að fallegum fiðrildum þegar þær hafa þroskast nógu lengi. Bjarki er alltaf hálfhræddur við geitunga en þeir eru oft rosalega skapvondir og geta stungið með gaddinum sem þeir hafa aftan á bolnum. Rétt hjá, þar sem Bjarki á heima, er stórt vatn. Stundum þegar Bjarka langar að komast yfir vatnið þá fer hann niður að vatninu og flautar þrisvar sinnum í skógarflautuna sína. Þá koma hornsílin strax upp að landinu og Bjarki fær að sitja á bakinu á einu þeirra yfir vatnið. Stundum er farið að bregða birtu þegar Bjarki heldur heim á F.v. Bogi fíni, Bjarki, systurnar Skotta og Hríma og Fjóla. Mynd: TT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.