Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 58

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 58
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202058 umhirðu. Þannig fæst bæði betri ávöxtun á flatareiningu lands, og afurðaframleiðslan verður að jafnaði markvissari.4,23,33,39 Þar eru fljótvaxnar, oft innfluttar, trjátegundir með léttan við gjarnan nýttar í framleiðslu á margvíslegum afurðum, timbri, á trjákvoðu til pappírsgerðar eða annars efnaiðnaðar eða viðarkurli til iðnaðar- eða líforkuframleiðslu. Slíkir skógar eru oft nefndir plantekruskógar (e. plantation forests). Það eru gömul sannindi innan hefð- bundinnar skógfræði að það einfaldar alla ræktun jafnaldra gróðursettra skóga að notast við eina trjátegund í hverjum reit og var það lengi ríkjandi aðferð þegar skógar voru gróðursettir í N-Evrópu (2. mynd).46 Þannig er hægt að velja þá tegund sem best nýtir vaxtarskilyrðin, sem ætti þá að af gróðursetningunni sjálfri. Einnig getur gróðursetning hreinlega verið eina leiðin til að koma upp nýtingarhæfum skógi, eins og reyndin er víðast hvar hér á landi. Á alþjóðavísu eru gróðursettir skógar nú um 7% alls skóglendis og þekja samtals um 264 milljónir ha eða um 26-falt flatarmál Íslands.10 Gróðursettir skógar heimsins skiptast almennt í skóga einkum ætlaða til framleiðslu og afurða (78%) eða skóga einkum ætlaða til verndar (22%), t.d. á líffræðilegum fjölbreytileika, jarðvegi, vatni, skepnum eða til skjóls og útivistar.10 Til þess að gagnið verði sem mest af hinum gróðursetta skógi, þ.e. ef hann er einkum ætlaður til afurða, er hann oftast gróður- settur fremur þétt og á aðgengilegum svæðum. Þetta er gert til að auðvelda alla 2. mynd. Jafnaldra einnar tegundar skógar mynda eitt krónulag, sem einfaldar mjög umhirðu þeirra og þeir eru yfir- leitt ekki eins viðkvæmir ef t.d. grisjun fer ekki fram alveg á réttum tíma. 80 ára gamall rauðgreniskógur (Picea abies). Mynd: BDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.