Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 60

Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 60
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202060 Hún er ættuð frá landsskógaúttekt Skógræktar- innar og er þar eingöngu átt við skógarreiti þar sem bæði lauf- og barrtré vaxa saman, og þar sem sjaldgæfara vaxtarformið fer ekki undir 25% heildar krónuþekju skógarins. Arnór Snorrason21 hefur einnig notað sömu skilgreiningu til að telja fram blandaða laufskóga og blandaða barrskóga. Samtals eru þessar þrjár gerðir blandskóga um 25% allra gróðursettra skóga hérlendis samkvæmt niðurstöðum hans. Ávinningur af blöndun tegunda, og ástæður fyrir ávinningnum Viðbúið er að munur sé á hæð trjánna eftir tegundum í blandskógi og jafnvel aldri þeirra. Allt hefur þetta áhrif á samspil tegundanna, vöxt og þróun skógarins.41,29 Almennt séð er talinn ávinningur af Hlutfall tegunda í blandskógum er með ýmsu móti. Oft er ein tegund ríkjandi og aðrar samferða. Til viðmiðunar má geta þess að í Svíþjóð þá má grunnflatar- mál ríkjandi tegundar í blandskógi ekki vera meira en 65% af heildar grunnfleti skógarreitsins svo að hann megi kallast blandskógur, annars er litið svo á að skógurinn sé eintegunda, af hinni ríkjandi tegund.45 Í Finnlandi má hlutfall ríkjandi tegundar vera hærra, eða 75% (sbr. 3. mynd), og í Noregi enn hærra, eða 80% af grunnflatarmáli.20,36 Í Rússlandi er miðað við að sé önnur tegund með 6% viðarrúm- máls eða meira þá teljist skógurinn blandskógur.14 Á Íslandi er skilgreiningu á blandskógi að finna í kortagerðarlykli Landmælinga Íslands (svokölluð CORINE landflokkun).25 4. mynd. Rauðgreni og vörtubirki var skilið eftir á blautu svæði sem trjáhópur við lokahögg í Kristinehamn í Svíþjóð. Hér má sjá að grenið hefur nánast allt fallið í óveðri en birkið stendur eftir. Mynd: JHK
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.