Skógræktarritið - 15.10.2020, Qupperneq 63

Skógræktarritið - 15.10.2020, Qupperneq 63
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 63 rauðgrenis vegna þess að neðri greinar þess verða mjórri sem myndar minni kvisti í viðnum (3. mynd).24 Lokaorð Hér hefur verið farið nokkuð almennt yfir þá þætti sem skipta máli við umhirðu og tegundaval í blandskógum og áhrif þeirra á framleiðni og vöxt. Það hefur sýnt sig að þéttleiki, tegundaval og ekki síst réttar aðferðir við millibilsjöfnun og skógarhögg eru grundvöllur að betri blandskógum. Þar þarf oft að gera hlutina öðruvísi en í hefðbundinni einnar tegundar skógrækt. Þar sem ríflega fjórðungur allra ræktaðra skóga landsins eru nú blandskógar er mikilvægt að stórauka hér rannsóknir á blöndun tegunda og hvernig best sé að hirða um þær svo að skógarnir nýtist sem best. Höfundar vona að greinin stuðli að aukinni umræðu hérlendis um þessi mál. Þakkir Fyrsti höfundur þakkar prófdómara sínum, Hreini Óskarssyni, fyrir margar gagnlegar ábendingar í meistaravörninni og öðrum áheyrendum fyrir ýmsar spurningar og umræður sem urðu til að bæta þessa samantekt. Hann vill einnig þakka þýska skógfræðinemanum Ben Lukas Wisniewski birki við millibilsjöfnun, en það sáir sér alltaf inn sjálft. Á Íslandi er nánast engin sjálfsáning inn í gróðursetta reiti, nema þar sem þeir vaxa í næsta nágrenni birkiskógaleifa, og þeir verða þess vegna almennt ekki jafn þéttir og skógar við sama aldur á öðrum Norður- löndum jafnvel þó það sé búið að millibils- jafna einu sinni (5. mynd). Þetta er ein ástæða þess að á Íslandi notum við yfirleitt meiri upphafsþéttleika í gróðursettum skógum en gert er í Skandinavíu. Arðsemi fyrstu grisjunar af nýtanlegu efni fer mjög eftir því hversu margir rúmmetrar eru fjarlægðir úr reitnum. Eins og talað var um áður getur framleiðslan í blönduðum reitum verið meiri en í einnar tegundar reitum og gæti þess vegna aukið tekjur af fyrstu grisjun miðað við blandskóg. Arðsemi fyrstu grisjunar fer þó einnig mjög eftir því hversu stór trjábolurinn er. Of margir mjóir stofnar í þéttum blandskógi leiða til meiri kostnaðar.2 Arðsemi síðustu grisjunar og lokahöggs fara meira eftir trjá- og timburgæðum og þar sem samkeppni í yngri reitum er mikilvæg fyrir aukin gæði, þá gæti það verið kostur fyrir blandaða reiti sem hafa vaxið upp með mikinn þéttleika af t.d. sjálfsánu birki.19 Skjól með birki hefur einnig sýnt fram á að auka timburgæði 5. mynd. 15 ára skógur í Sunne í Vermlandi í Svíþjóð í forgrunni. 1900 gróðursettar skógarfurur (Pinus sylvestris) og rauðgrenitré á hektarann með sjálfsánu birki. Millibilsjafnað var við 10 ára aldur (t.v.). 15 ára tilraunaskógur í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Um 1900 sitkagreni (Picea sitchensis) og birkitré á hektarann. Engin millibilsjöfnun (t.h.) Myndir: JHK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.