Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 85

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 85
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 85 Jöðrunum má líkja við mörkin á milli leirplatnanna í mósaíkmynd. Þeir eru stundum skarpir, þegar litir platnanna eru mjög mismunandi, stundum mildari. Það fer síðan eftir því hversu nálægt myndinni maður er hvort það eru einstakar plötur og mörkin á milli þeirra eða heildarmyndin sem maður sér. Mósaík í tíma Munur er þó á mósaíkmynd og náttúr- unni. Mósaíkverk á veggjum og gólfum bygginga eru óbreytt eftir aldir eða árþúsundir. Ekkert í hinum lifandi hluta náttúrunnar varir óbreytt svo lengi. Það má því tala um mósaík í tíma ekki síður en í rúmi. Á sjötíu árum breytist hálfdeigja í ræktað tún, síðan í snarrótarbithaga og loks í trjágarð. Á þúsund árum breytist birkiskógur í graslendi, síðan lyngmóa, svo illa gróinn þursaskeggsmóa og loks í lerkiskóg eða aftur í birkiskóg. Á sama Jaðrar Jaðrar mynduðust, sem áður voru lítt áberandi eða varla til. Þeir eru sumir langir og línulaga eins og á milli gróðursetts skógar og opins lands. Aðrir, t.d. umhverfis þétt birkikjarr, eru hlykkjóttir (14. mynd). Enn aðrir eru hringir umhverfis víðirunna í mýri (15. mynd). Margt hefur verið rannsakað og skrifað um hlutverk jaðra í náttúrunni. Þeir eru mikilvægir mörgum lífverum og kjörlendi sumra. Þeir sem eru mest afgerandi eru jaðrar á milli skóglendis og skóglauss lands. Á jöðrum hafa dýr val um að flytja sig á milli, út á opna landið til að sýna sig, finna maka eða afla fæðu; inn í skóginn til að komast í skjól og fela sig. Á Höfða er áberandi að rjúpur, hrossa- gaukar, lóur, spóar, jaðrakanar og stelkar notfæra sér jaðrana. Plöntutegundir sem eru hálf-skuggþolnar nema gjarnan land í jöðrum skóga og skóglauss lands, t.d. blágresi og hrútaber (16. mynd). 19. mynd. Álftir á Hraungarðatjörn, sem lerkiskógur skýlir nú frá umferðinni á þjóðveginum í 100 m fjarlægð. Mynd: ÞE
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.