Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 86

Skógræktarritið - 15.10.2020, Page 86
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202086 var hún peningasóun því allir vissu að ekki væri hægt að hafa arð af skógrækt á Íslandi. Nú á dögum er hún ógn við útsýni, fuglalíf og hvað það nú er annað því allir vita að skógleysi er best fyrir náttúruna og ekki síst fyrir ferðaþjónustuna. Lýsingin hér að ofan um mósaíklands- lagið á Höfða á við um öll svæði þar sem verið er að rækta skóg. Alls staðar er skóglaust land inni á milli með mismun- andi eiginleikum og í misstórum skala. Skógur skemmir ekki útsýni, hann bætir útsýni með því að auka áferðarfjölbreytni landslags (18. mynd). Skógrækt útrýmir ekki mófuglum, hún bætir aðstæður þeirra með nauðsynlegri beitarfriðun og myndun jaðra. Skógrækt rýrir ekki líffjölbreytni, þvert á móti eykur hún líffjölbreytni með þeirri mósaík sem skapast (19. mynd). Og ekkert gagnast betur við jarðvegs- vernd og kolefnisbindingu en skógríkt mósaíklandslag. Höfundur: ÞRÖSTUR EYSTEINSSON tíma breytist víði- og birkimýri í starmýri og svo aftur í víði- og birkimýri. Því lengra sem við förum aftur í tímann, því fjölbreyttari er tímamósaíkin. Á 10.000 árum breytist jökull í sjávarbotn, síðan fjöru, svo jökuláreyrar, þá einimóa, síðan birkikjarr og smám saman birkiskóg. Síðan tekur mósaík undir áhrifum manna við, sem skapar misjafnar myndir eftir áherslum samfélagsins á hverjum tíma. Í framtíðinni má ætla að birkiskóg- urinn á Höfða verði gisnari og breytist að hluta í gras- og blómlendi. Lerkiskógurinn verður felldur og greni, degli eða jafnvel eik gróðursett í staðinn. Trjágarðurinn lendir í órækt og duglegustu tegundirnar skyggja hinar út. Breytingarnar halda áfram (17. mynd). Álit fólks Í samfélagsumræðunni hafa verið úrtöluraddir allt frá upphafi skógræktar snemma á 20. öld. Í fyrstu var skógrækt af sumum talin óttaleg vitleysa því allir vissu að tré gætu ekki vaxið á Íslandi. Seinna Heiðursáskrifendur skógræktarritsins Höfuðborgarsvæðið Johan Rönning hf Moldarblandan - Gæðamold hf Terra Efnaeyðing hf Landsbyggðin Bláskógabyggð Hrunamannahreppur Kaupfélag Skagfirðinga Múlaþing Skinney - Þinganes hf Skógarbýlið Innra-Leiti Skorradalshreppur Snæfellsbær Þorbjörn hf Fjölbreytt úrval gæða heimilisvara áreiðanleg & þekkt vörumerki, fyrir heimilin í landinu SKOÐAÐU ÚRVALIÐ HJÁ UMBOÐSMÖNNUM ORMSSON UM LAND ALLT... ...EÐA Í VEFVERSLUN ORMSSON.IS ÞAR ER ALLTAF OPIÐ! LÁGMÚLA 8 - 530 2800 Opnunartímar Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15ormsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.