Skógræktarritið - 15.10.2020, Qupperneq 98

Skógræktarritið - 15.10.2020, Qupperneq 98
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202098 í fjáröflunarskyni. „Það höfðu samband við okkur foreldrar sem voru orðnir svolítið leiðir á að selja klósettpappír og lakkrís og spurðu hvort ekki væri hægt að kaupa plöntur sem krakkarnir gætu fengið að gróðursetja í land hjá Skógræktarfé- laginu. Við gerðum tilraun með þetta. Þau fengu viku til að selja ættingjum og vinum rándýrar skógarplöntur og tókst að selja hátt í þúsund. Við stjórnarmenn stóðum síðan vaktina í Laugalands- skógi og tókum á móti þeim í hollum, 15-20 í einu og foreldrar komu með. Þau fengu smáfræðslu um gróðursetn- ingu og skóginn, settu niður plöntur og fengu fullt af peningum í kassann,“ segir Sigríður Hrefna sem telur að þetta mætti gera víðar. „Í framhaldinu fréttu önnur foreldrafélög af þessu og spurðu hvort þau mættu líka gera þetta. Við þurfum eiginlega að setjast niður og skoða hvernig við ætlum að gera þetta. Þetta ætti að vera hægt en það þyrfti að reikna dæmið til enda fyrst,“ segir Sigríður Hrefna sem vill einnig bæta fræðsluþættinum inn í við værum í einhverjum samskiptum t.d. við skógræktarfélögin á Ólafsfirði eða í Suður-Þingeyjasýslu og svarið var bara nei. Svo hugsaði ég með mér: Af hverju ekki? Af hverju er ekki meira samtal á milli félaga? Jú, jú, við hittumst á aðalfundum Skógræktarfélags Íslands en lítið þar fyrir utan. Ég hugsa að félögin gætu alveg grætt á því og að það þurfi ekki alltaf að koma til kostnaðarsamar eða erfiðar ráðstefnur. Kannski þarf maður bara að byrja á því að hringja í hina og spyrja hvernig gangi hjá þeim þannig að fólk þurfi ekki að finna upp hjólið á hverjum stað. Þá er ég ekki að hugsa um þetta verklega, gróðursetningu eða umhirðu heldur allt umstangið. Hvaða styrki ertu að sækja um? Hvaða samstarfs- aðila ertu með og hverjir hafa hjálpað þér?,“ spyr Sigríður Hrefna og tekur undir að þarna sé mikill brunnur þekkingar og reynslu sem vert sé að sækja í. Haustið 2019 var bryddað upp á þeirri nýbreytni í starfi Skógræktarfé- lags Eyfirðinga að tíundu bekkingar úr Lundarskóla seldu og gróðursettu plöntur Anna Guðmundsdóttir, móðir Sigríðar Hrefnu, við myndarlegt rauðgrenitré. Hún hefur leyft fólki að velja sér jólatré í skóginum og ekur þeim svo heim til þess skömmu fyrir jól. Mynd: Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.