Ný menntamál - 01.06.1994, Síða 40

Ný menntamál - 01.06.1994, Síða 40
fyrir nám, leik og störf Macintosh LCIII er einstök einkatölva, því hún ýtir undir námsárangur og nýtist vel í framhaldsnámi, sem og framtíðarstarfi. Hún er álíka öflug og Macintosh Ilci-tölvan var, en verðið á sér engan líka. Hún er með 14" Performa Plus- litaskjá, litlu hnappaborði, mús, 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb harðdiski og Apple SuperDrive-diskadrifi, sem getur einnig lesið og skrifað á diska með MS-DOS, OS/2 og ProDOS-sniði. Einnig fylgja tölvunni ritvinnsla og leikir. Nettenging er innbyggð og þannig má tengja hana við aðrar tölvur og á þann hátt samnýta prentara, senda skilaboð, skjöl eða forrit á milli tölva og vinna í sameiginlegum gögnum. Svo er stýrikerfi Macintosh-tölvanna auðvitað allt á íslensku. Þeir sem kaupa Macintosh LCIII-tölvu á þessu sértilboði, eiga þess kost að fá Apple CD300-geisladrif á 13-579,- kr. eða aðeins 12.900,- kr. stgr. og einnig bjóðum við Apple StyleWriter II-blek- sprautuprentara með 360 x 369 punkta upplausn á 39.000,- kr. eða aðeins 37.050,- kr. stgr. Sértilboð á Macintosh LCIII-tölvunni er 113.684,- kr. eða aðeins 108.000,-krstgr Umboðsmenn: Haftækni, Akureyá Póllinn, Isafirði

x

Ný menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.