Golf á Íslandi - 01.12.2010, Side 4

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Side 4
4 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is L E K F R É T T I R 90 Fréttir af öflugu starfi eldri kylf- inga í sumar. Útgefandi/ábyrgðaraðili: Golfsamband Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Hörður Þorsteinsson, hordur@golf.is Ritstjóri: Páll Ketilsson, pket@vf.is Textahöfundar í þessu blaði: Jón Júlíus Karlsson, Páll Ketilsson og Eyþór Sæmundsson. Á Í SL A N D I Þekktasta golfkrá í heimi Golf í Skotlandi og Þýskalandi Golfárið 2010 hjá keppnisfólkinu Púttkennsla hjá ProGolf Dramatík Dustin Johnson Sveiflan hjá Tinnu GleðileG jól! G O LF Á ÍSLAN D I D ESEM BER 2010 D E S 2 0 1 0 ÞAÐ HELSTA Í ÞESSU TÖLUBLAÐI birgir leifur í eldlínunni á lokaúrtökumóti EVRÓPUMÓTARAÐARINNAR UNGLINGAGOLF 60 Unglingaeinvígið fór fram á Hlíðavelli 86-88 Sara Margrét Hinriksdóttir og Páll Theodórsson eru ung og efnileg VIÐTÖL 36 Guðjón Reyr Þorsteinsson fór úr ruglinu í golf og er kominn með 4 í forgjöf og stefnir hærra 40 Hlynur Geir Hjartarson stigameistari 2010 fer yfir árið sem var sérlega gæfuríkt hjá honum 44 Fjölmargir afrekskylfingar okkar í karla- og kvennaflokki svara spurningum Golfs á Íslandi 58 Fimm framkvæmdastjórar golfklúbba sitja fyrir svörum 66 Golf á Íslandi heimsækir frægustu golfkrá í heimi 90 Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson fór illa að ráði sínu á PGA risamótinu í sumar G O L F K E N N S L A 64 ProGolf golfkennarar fara yfir undirbúninginn fyrir pútt 66 Úlfar Jónsson skoðar sveiflu Tinnu Jóhanns- dóttur Íslandsmeistara í höggleik kvenna 10-26 OG VÍÐAR UM BLAÐIÐ Fréttir úr golfheiminum, hér heima og ytra. F R É T T I R 141 776 UMHVERFISMERKI PRENTGRIPUR G O L F V E L L I R 76 Hlíðavöllur í Mosfellsbæ stækkar 78 Carrick völlurinn við Loch Lomond í Glasgow 80 A-Rosa golf-„rísortið“ í Berlín í Þýskalandi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, varð í öðru sæti á úrtökumóti á öðru stigi fyrir Evrópumótaröðina sem fram fór á Arcos Garden vellinum á suðurströnd Spánar og lauk 30. nóv. Birgir endaði samtals á sex höggum undir pari. Birgir varð jafn Frakkanum Chri- stophe Brazillier í öðru sæti og tveimur höggum á eftir Englendingnum Steve Lewton sem vann úrtökumótið. „Ég er rosalega sáttur með mína spilamennsku og að leika samtals á sex höggum undir pari í mótinu við erfiðar aðstæður er frábært,“ sagði Birgir Leifur. Hann vann sér inn keppnisrétt á lokaúrtökumótið sem hófst á PGA Catalunya vellinum við Barcelona um síðustu helgi. Þá var Golf á Íslandi farið í prentun og því ekki hægt að greina frekar frá gangi mála hjá okkar manni í lokaúrtökumótinu. Elísabet eiginkona Birgis Leifs er með honum á Spáni. Traustur kylfuberi! Leikið er á tveimur völlum á PGA Catalunya golf- svæðinu á lokaúrtökumótinu. Birgir hefur áður leikið á öðrum þessara valla og sagði að þeir væru erfiðir viðureignar. „Þetta eru hörkuvell- ir og rosalega flottir. Núna mæta allir sterkustu kylfingarnir til leiks og lítið svigrúm fyrir mistök. Ég er búinn að fara í gegnum þetta áður og það mun hjálpa mér gríðarlega. Leikurinn hjá mér er á stöðugri uppleið og ég fer fullur bjartsýni og sjálfs- trausts inn í lokamótið.“ Birgir vann sér inn keppnisrétt á Evrópumótaröð- ina árið 2007 en missti keppnisréttinn síðasta haust eftir meiðslahrjáð tímabil á mótaröðinni. Ljósmyndir: Páll Ketilsson, Jón Júlíus Karls- son, Dagur Brynjólfsson og fleiri Forsíðumyndina tók Oddgeir Karlsson, ljós- myndari í Reykjanesbæ af þeim Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK og Guðmundi Á. Kristjánssyni úr GR Prófarkalestur: Þórgunnur Sigurjónsdóttir Útlit og umbrot: Víkurfréttir, Páll Ketilsson Auglýsingar: Stefán Garðarsson, stebbi@golf.is s. 514 4053 og 663 4656 Blaðinu er dreift inn á öll heimili félags- bundinna kylfinga á Íslandi í 15 þús. eintök- um Prentun: Oddi Næsta tölublað kemur út í apríl/maí 2011

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.