Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 4

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 4
4 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is L E K F R É T T I R 90 Fréttir af öflugu starfi eldri kylf- inga í sumar. Útgefandi/ábyrgðaraðili: Golfsamband Íslands, Laugardal, 104 Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Hörður Þorsteinsson, hordur@golf.is Ritstjóri: Páll Ketilsson, pket@vf.is Textahöfundar í þessu blaði: Jón Júlíus Karlsson, Páll Ketilsson og Eyþór Sæmundsson. Á Í SL A N D I Þekktasta golfkrá í heimi Golf í Skotlandi og Þýskalandi Golfárið 2010 hjá keppnisfólkinu Púttkennsla hjá ProGolf Dramatík Dustin Johnson Sveiflan hjá Tinnu GleðileG jól! G O LF Á ÍSLAN D I D ESEM BER 2010 D E S 2 0 1 0 ÞAÐ HELSTA Í ÞESSU TÖLUBLAÐI birgir leifur í eldlínunni á lokaúrtökumóti EVRÓPUMÓTARAÐARINNAR UNGLINGAGOLF 60 Unglingaeinvígið fór fram á Hlíðavelli 86-88 Sara Margrét Hinriksdóttir og Páll Theodórsson eru ung og efnileg VIÐTÖL 36 Guðjón Reyr Þorsteinsson fór úr ruglinu í golf og er kominn með 4 í forgjöf og stefnir hærra 40 Hlynur Geir Hjartarson stigameistari 2010 fer yfir árið sem var sérlega gæfuríkt hjá honum 44 Fjölmargir afrekskylfingar okkar í karla- og kvennaflokki svara spurningum Golfs á Íslandi 58 Fimm framkvæmdastjórar golfklúbba sitja fyrir svörum 66 Golf á Íslandi heimsækir frægustu golfkrá í heimi 90 Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson fór illa að ráði sínu á PGA risamótinu í sumar G O L F K E N N S L A 64 ProGolf golfkennarar fara yfir undirbúninginn fyrir pútt 66 Úlfar Jónsson skoðar sveiflu Tinnu Jóhanns- dóttur Íslandsmeistara í höggleik kvenna 10-26 OG VÍÐAR UM BLAÐIÐ Fréttir úr golfheiminum, hér heima og ytra. F R É T T I R 141 776 UMHVERFISMERKI PRENTGRIPUR G O L F V E L L I R 76 Hlíðavöllur í Mosfellsbæ stækkar 78 Carrick völlurinn við Loch Lomond í Glasgow 80 A-Rosa golf-„rísortið“ í Berlín í Þýskalandi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, varð í öðru sæti á úrtökumóti á öðru stigi fyrir Evrópumótaröðina sem fram fór á Arcos Garden vellinum á suðurströnd Spánar og lauk 30. nóv. Birgir endaði samtals á sex höggum undir pari. Birgir varð jafn Frakkanum Chri- stophe Brazillier í öðru sæti og tveimur höggum á eftir Englendingnum Steve Lewton sem vann úrtökumótið. „Ég er rosalega sáttur með mína spilamennsku og að leika samtals á sex höggum undir pari í mótinu við erfiðar aðstæður er frábært,“ sagði Birgir Leifur. Hann vann sér inn keppnisrétt á lokaúrtökumótið sem hófst á PGA Catalunya vellinum við Barcelona um síðustu helgi. Þá var Golf á Íslandi farið í prentun og því ekki hægt að greina frekar frá gangi mála hjá okkar manni í lokaúrtökumótinu. Elísabet eiginkona Birgis Leifs er með honum á Spáni. Traustur kylfuberi! Leikið er á tveimur völlum á PGA Catalunya golf- svæðinu á lokaúrtökumótinu. Birgir hefur áður leikið á öðrum þessara valla og sagði að þeir væru erfiðir viðureignar. „Þetta eru hörkuvell- ir og rosalega flottir. Núna mæta allir sterkustu kylfingarnir til leiks og lítið svigrúm fyrir mistök. Ég er búinn að fara í gegnum þetta áður og það mun hjálpa mér gríðarlega. Leikurinn hjá mér er á stöðugri uppleið og ég fer fullur bjartsýni og sjálfs- trausts inn í lokamótið.“ Birgir vann sér inn keppnisrétt á Evrópumótaröð- ina árið 2007 en missti keppnisréttinn síðasta haust eftir meiðslahrjáð tímabil á mótaröðinni. Ljósmyndir: Páll Ketilsson, Jón Júlíus Karls- son, Dagur Brynjólfsson og fleiri Forsíðumyndina tók Oddgeir Karlsson, ljós- myndari í Reykjanesbæ af þeim Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK og Guðmundi Á. Kristjánssyni úr GR Prófarkalestur: Þórgunnur Sigurjónsdóttir Útlit og umbrot: Víkurfréttir, Páll Ketilsson Auglýsingar: Stefán Garðarsson, stebbi@golf.is s. 514 4053 og 663 4656 Blaðinu er dreift inn á öll heimili félags- bundinna kylfinga á Íslandi í 15 þús. eintök- um Prentun: Oddi Næsta tölublað kemur út í apríl/maí 2011
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.