Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 18

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 18
18 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Golfmarkaður - VefTV - myndir Þú sérð golffréttirnar fyrst á ferskustu golfsíðunni alla daga, allt árið! G O L F fréttir Samkvæmt tölum sem GSÍ hefur tekið saman hefur kylfingum fjölgað á undanförnum tveimur árum og þann 1. júlí sl. hafði kylfingum fjölgað um 344 miðað við árið á undan. Þá voru 15.850 skráðir kylfingar í golfklúbbum landsins en 15.506 á árinu 2009. Kylf- ingum hefur því fjölgað um 1096 á tveimur árum sem verður að teljast frábær þróun miðað við þá efnahagskreppu sem nú er uppi. Að sögn Harðar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra GSÍ, er mismunur á tölum GSÍ og ÍSÍ (sem sýndi smá fækkun) sökum þess að ÍSÍ tekur saman iðkendatölur sínar 1. janúar hvert ár og jafnframt eru iðkendur í einhverjum tilfellum skráðir í tvo golfklúbba og því tvítaldir í iðkendatölum ÍSÍ. Hörður er hins vegar afar ánægður með þróun á undanförnum árum enda hef- ur kylfingum fjölgað um 7% á tveimur árum. „Það er ánægjulegt að þrátt fyrir erfitt efnahags- ástand hefur kylfingum fjölgað. Það er líka athygl- isvert að kylfingum fjölgar þrátt fyrir að lítið pláss sé fyrir nýja félaga á höfuðborgarsvæðinu. Mesta fjölgun varð hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar en þar fjölgaði kylfingum milli áranna 2009 og 2010 um 231 og er ánægjulegt að sú fjölgun kemur fram í ungum iðkendum,“ segir Hörður. Fram hefur komið að konur eru aðeins um 30% af kylfingum landsins. Hörður segir að það sé markmið hjá GSÍ að breyta þessu. „Það hefur verið markmið GSÍ að fjölga konum í golfi þar sem þær eru enn innan við 30% af iðkendum og hefur verið lögð áhersla á að kynna og fjalla um golf í bæði karla- og kvennaflokki með svipuðum hætti. Það hefur tekist ágætlega og fer konum fjölgandi innan hreyfingarinnar þó auðvitað vildum við sjá fleiri ungar stúlkur koma í golf. Það er ánægjulegt að klúbbarnir séu vakandi yfir þessu og var þetta góð hugmynd hjá Brynjari Geirssyni íþróttastjóra GR að fara í sameiginlegt átak til að vekja athygli á því hversu golfíþróttin sé skemmtileg ekki síður fyrir stelpur en stráka.“ Iðkendatölur GSÍ undanfarin ár: 1. júlí 2010 - 15.850 1. júlí 2009 - 15.506 1. júlí 2008 - 14.754 Kylfingum fjölgar í kreppunni Markmiðið að fjölga konum í golfi Fjölgun kylfinga þrátt fyrir kreppu: Birgir Leifur er í „beinni“ frá lokaúrtökumótinu á kylfingi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.