Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 58

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 58
58 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Hvað segja fRAMKVÆMDASTJÓRARNIR? 1 Hvað fannst þér erfiðast og síðan skemmtilegast í fram­ kvæmdastjórastarfinu í sumar? 2 Hvað stendur upp úr í golfinu á Íslandi á þessu ári? 3 Hver er fallegasta golfhola á Íslandi? 4 Hvar er GSÍ að standa sig og hvar mætti það gera betur? 5 Ef klúbburinn þinn fengi 50 milljónir króna óvæntan fjár­ styrk sem þú þyrftir að eyða strax, hvernig yrði það gert í þínum kúbbi? Garðar Eyland framkvæmdastjóri GR: 2 Golfíþróttin virðist blómstra hér á landi þrátt fyrir hrakspár vegna kreppunnar en hér í Eyjum stendur hæst sú mikla breyting sem varð með til- komu nýrrar siglingaleiðar Herjólfs í Landeyjarhöfn seinni hluta júlímánaðar. Ánægjulega mikil aukning varð á heimsóknum kylfinga sem og annarra gesta hingað til Eyja, sem kom sér vel fjárhagslega fyrir GV enda bætti ágústmánuður upp litlar tekjur fyrri hluta sumarsins. Þá bættist GV í hóp þeirra klúbba sem eru með rástímaskráningu á golf.is Það er tilhlökkunar- efni að sjá hvernig næsta sumar kemur út fyrir GV. Hér í Eyjum er tímatalið fyrir og eftir gos þe (eldgosið 1973) nú bætist við fyrir og eftir Landeyjarhöfn. 3 Veit ekki hef nánast ekkert spilað golf eftir að ég hóf störf hjá GV árið 2001. En golfvellir hér á landi eru flestir mjög fallegir, náttúra landsins fær yfirleitt að njóta sín. 4 Ætli það verði ekki að segjast að GSÍ stendur sig nokkuð vel yfir heildina, auðvitað hefur kreppan þrengt að sambandinu, menn eru að gera sitt besta, áherslan góð á kynningar og útbreiðslumál og starfs- fólk ætíð tilbúið að aðstoða ef leitað er til þeirra. Verð að nefna vefinn golf.is sem hefur slitið barnsskónum og er orðinn nokkuð góður. 5 Fyrsta verkefnið yrði að greiða niður skuldir, farið yrði í stækkun á teigum og flötum. Og eitt- hvað sett í barna- og unglingastarf klúbbsins. Elsa Valgeirsdóttir framkvæmdastjóri GV G O L F viðtalið 1 Þetta hefur verið gott sumar en það er ávallt erfitt að láta leikmenn fylgja settum reglum. 2 Mikil ásókn, gott veður, langt golftímabil, almenn ánægja félaga. 3 Fimmtánda brautin í Grafarholti og Bergvík- in í Leiru. 4 Miðað við ástandið í þjóðfélaginu er GSÍ að standa sig nokkuð vel að mínu mati, þeir eru að betrumbæta bókunarkerfið sem hefur ver- ið í framför síðustu tvö ár. 5 Við færum væntanlega í að jafna brautir í Grafarholti og gera Holtið enn betra en það er í dag. 1 Öskufallið sem kom yfir golfvöllinn frá eld- gosinu í Eyjafjallajökli um miðjan maí sl. hafði mikil áhrif á starfsemi GV bæði hvað útgjöld og tekjur varðar. Golfvöllur Eyjamanna er yfirleitt kominn í fínt ástand um mánaðamót apríl-maí og helstu tekjumán- uðir okkar hafa verið maí-júlí. En í ár raskaði öskufallið mótahaldi GV og vegna ösku í háloftunum var mikil röskun á flugi og því mun færri heimsóknir kylfinga af fastalandinu. Mikill kostnaður féll til vegna vinnu við hreinsun vallar og viðhald-og viðgerðir tækja. Öskugolf hafði áhrif í Eyjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.