Golf á Íslandi - 01.12.2010, Qupperneq 59

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Qupperneq 59
59GOLF Á ÍSLANDI •DESEMBER 2010 Hvað segja fRAMKVÆMDASTJÓRARNIR? 1 Það er nú ekkert sem var sérstaklega erf- itt í sumar sem leið, það var mikið að gera, vinnudagurinn langur, mikið var um að vera í kringum mótahald sumarsins sem var við- burðaríkt og skemmtilegt . Það er alltaf mjög skemmtilegt að taka þátt í vinnu við Arctic Open og Hjóna og parakeppnina okkar, nú svo var klúbburinn okkar 75 ára á þessu herrans ári 2010 og það var mikið um að vera í sambandi við það. Skemmtilegt sumar að baki. 2 Það sem stendur mér næst í starfi GA þá varð öldungasveit GA Íslandsmeistarar í sveitakeppni í ágúst. 3 Það er 16. braut á Jaðarsvelli. 4 Það sem við höfum þurft að leita til skrif- stofu GSÍ með hefur alltaf verið vel leyst. 5 Með 50 milljónir væri unglinga- og afreks- starfi klúbbsins borgið í góðan tíma og myndi ég sjá fyrir mér að setja hluta af því fjár- magni til uppbyggingar á æfngasvæði klúbbs- ins bæði úti og inni, sem er undirstaða þess að unglinga- og afreksstarf eflist og dafni. 1 Þetta er ekki erfitt starf. Það er skemmtilegt. Skemmtilegast var allt það góða fólk sem maður fær að hitta og kynnast. 2 Árangur unglinga Golfklúbbs Borgarness. Þeir voru að gera það gott á liðnu sumri. Þar ber helst að nefna árangur Bjarka Péturssonar en hann varð Íslandsmeistari í höggleik, holukeppni, stigameistari (15-16 ára) og klúbbmeistari GB. Þá verð ég að nefna völlinn okkar, hann hefur aldrei verið betri. Allir þeir sem heimsækja okkur bera honum gott orð, er líklega að verða einn heitasti völlur landsins. Þá verð ég að lokum að segja í þessu svari: Góðir vellir á landsvísu, vel heppnað landsmót, jákvæðir kylfingar og Ólafur Þór Ágústsson. 3 Þriðja holan á Hamarsvelli. 4 Ég myndi vilja sjá meiri tengingu við klúbb- ana á landsbyggðinni með einhverjum hætti. Meira samband. 5 Borga niður skuldir, kaupa vélar og halda áfram með framkvæmdir á vellinum o.fl. Gunnar Jóhannsson framkvæmdastjóri GS Halla Sif Svavarsdóttir framkvæmdastjóri GA Jóhannes Ármannsson framkvæmdastjóri GB 1 Kannski það erfiðasta í starfinu í sumar - er það sem gerir það svo skemmtilegt en það er fjölbreytileikinn sem því fylgir. 2 Langt golftímabil á Íslandi þetta árið stendur örugglega upp úr. En einstaka atvik mundi ég segja 58 höggin hjá Birgir Leifi nú í sumar. 3 Önnur holan í Leirunni, einnig þykir mér 11. á Hvaleyri og 15. á Kiðjabergi flottar golfholur. 4 Ég tel að Golfsambandið standi sig ágætlega á flestum sviðum, en ef ég ætti að taka eitthvað eitt fyrir, þá tel ég að það fari of mikið púður í afreksstarf og ekki nógu mikið í hinn almenna kylfing. 5 Byrja á því að endurnýja vökvunarkerfið á vellinum. Síðan mundi nota afganginn í endurnýjun á tækjakosti klúbbsins. 11. brautin á Hvaleyri. Frá Hamarsvelli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.