Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 60

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 60
60 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Hvenær og af hverju lá leið þín út á golfvöll? Vorið 2009, það var hvoru tveggja af forvitnis- sökum og einnig til að auka á fjölbreytileikann í daglegri hreyfingu. Ekki skemmdu áhugaverðar umræður á vinnustað þar sem ég ræði daglega við vinnufélaga sem eru ,,illa” smitaðir af þessari góðlátlegu bakteríu. Hvað heillaði þig við golfið? Skemmtileg ögrun (nákvæmni/úthald/kraftur/ einbeiting), skemmtilegt sama hvernig maður spilar, stórskemmtilegur félagsskapur og ekki má gleyma útiverunni. Morgunhanar hafa rekist á þig snemma í Leir- unni? Við félagarnir, ég og Guðmundur Jón Bjarnason lærimeistari minn höfum undanfarin tvö sumur mætt á völlinn þrisvar í viku um kl. 05:45 og spil- um til kl. 07:20. Það er ekkert betra en að vera úti í Leiru á þessum tíma, sólin að koma upp og oftast stafalogn. Hvað með forgjöfina? Fyrsta sumarið fór ég úr 36 niður í 23, í sumar vann ég mig niður í 17,3. Stefnan er sett á ca. 13,5 - 14 næsta sumar. Áttu þinn uppáhalds golfvöll? Þessi er auðveld, „Leiran comes second to none“. Hefur gamli keppnis-sundmaðurinn keppt á golf- vellinum? Tók þátt í GS meistaramótinu í sumar og krækti í þriðja sæti í 4. flokki. Stefni á það að keppa meira næsta sumar. Hvað finnst þér erfiðast í golfi? Þetta er hugaríþrótt, maður verður að geta hamið sig einstaka sinnum, haldið aftur af sér og spilað rétt úr hlutunum. Erfiðasta og auðveldasta kylfan? Ég og pútterinn eigum eftir að ná töluvert betur saman þó við eigum í innihaldsríku sambandi. Driverinn hefur hlýtt mér frá byrjun. Hver er þín skýring á því að golf sé orðin stærsta almenningsíþrótt á Íslandi (16 ára og eldri)? Vísa beinustu leið í svarið við spurningu 2 plús að þessi íþrótt grípur mann með öðruvísi og vænt- anlega skemmtilegri hætti en þær íþróttir sem ég hef prufað í gegnum tíðina. Draumahollið með þér? Guðmundur Jón Bjarnason, Lee Westwood og Jack Nicklaus. G O L F nýir kylfingar Eðvarð Þór Eðvarðsson, sundþjálfari og kylfingur Eðvarð Þór Eðvarðsson var um tíma besti sundmaður Íslands og var m.a. kjörinn Íþróttamaður ársins á Íslandi 1986. Eðvarð setti á sínum ferli mörg Íslandsmet en einnig á hann að baki Norðurlandamet, verðlaunasæti og úrslitasæti á Evrópu- og Heimsmeist- aramótum. Eðvarð Þór komst nýlega í kynni við golfíþróttina og það var ekki að sökum að spyrja. Hann tók íþróttina með sama trompi og sund- ið. Er mættur nánast fyrstur í Leir- una flesta morgna og hefur heillast af íþróttinni. Við lögðum fyrir hann nokkrar spurningar til að forvitnast aðeins meira um golfkappann Eðvarð. Fátt betra en morgungolf í sól og Leirulogni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.