Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 70

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Blaðsíða 70
70 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Keili, gerði sér lítið fyrir og sigraði í Unglingaeinvíginu sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í lok ágúst. Hún var eina stúlkan sem komst í úrslit mótsins og mætti þar níu strákum. Guðrún Brá hafði betur gegn Andra Má Óskarssyni úr GHR á lokaholunni og var vel að sigrinum komin. „Ég náði að bjarga mér vel á nokkrum holum og náði einhvern veginn að þrauka fram á lokaholuna. Ég setti niður mörg mikilvæg pútt og það skilaði mér sigri. Það er rosalega skemmtilegt að hafa bet- ur gegn strákunum og svolítið öðruvísi,“ sagði Guðrún Brá að móti loknu. Einn kylfingur féll úr leik á hverri holu og því voru aðeins tveir kylfingar eftir þegar komið var að níundu holu mótsins. Þar fékk Guðrún Brá gott par en Andri Már fékk skolla og er þetta í fyrsta sinn sem stúlka ber sigur úr býtum í mótinu. Hún hlaut að launum glæsilegan farandbikar og nýjan síma frá Sony Ericsson. Það voru þeir Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, og Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti GSÍ, sem afhentu verðlaun í mótslok. Guðrún Brá hafði betur gegn strákunum Lokaúrslit urðu eftirfarandi: 10. sæti Birgir Björn Magnússon GK 9. sæti Kristinn Reyr Sigurðsson GR 8. sæti Guðni Fannar Carrico GR 7. sæti Guðmundur Á. Kristjánsson GR 6. sæti Guðni Valur Guðnason GKj 5. sæti Egill Ragnar Gunnarsson GKG 4. sæti Gísli Ólafsson GKj 3. sæti Magnús Björn Sigurðsson GR 2. sæti Andri Már Óskarsson GHR 1. sæti Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK G O L F fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.