Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 74

Golf á Íslandi - 01.12.2010, Síða 74
74 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Nafn, aldur og heimili: Sigurður Þorbjörn Ingimund- arson, 44 ára og bý í Reykjanesbæ „Við opnum 18 holu golfvöll næsta haust, það er á hreinu,“ segir Steinn en framkvæmdir hafa tafist nokkuð vegna skorts á jarðefni í brautir. „Allar flatir eru tilbúnar en við eigum ennþá eftir að sá í eina braut. Það sem hefur tafið okkur er að við höfum hvergi getað fengið nothæft jarðefni undanfarin tvö ár,“ segir Steinn. „Það átti að byggja nýtt íbúðahverfi hér fyrir ofan völlinn og þaðan áttum við að fá jarð- efni en sökum kreppunnar varð ekkert af því,“ segir Haukur „Þetta hefur orðið til þess að við höfum þurft G O L F vellir Golfklúbburinn Kjölur fullorðnast á næsta ári og opnar 18 holu Hlíðavöll v llir Það ríkir mikil eftirvænting meðal meðlima Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ eftir að Hlíðavöllur verði loksins opnaður sem 18 holur. Fjórar nýjar golfholur verða teknar í notkun á næsta ári og er það mikið fagnaðarefni fyrir Kjalarmenn og íslenska kylfinga. Árið 2004 var hafist handa við að stækka völlinn í 18 holur. Sökum efnahagskreppunn- ar var slegið úr hraða framkvæmda en árið 2008 opnuðu fimm nýjar holur og völlurinn því 14 holur í dag. Nýi hluti vallarins er hannaður af Edwin Roald Rögnvaldssyni golfvall- arhönnuði. Kjölur fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir og því var kátt á hjalla þegar blaðamaður Golfs á Íslandi settist niður með þeim Hauki Hafsteinssyni, fram- kvæmdastjóra GKj, og Steini G. Ólafssyni, vallarstjóra Hlíðavallar. að breyta teikningum en erum engu að síður mjög ánægðir. Við sjáum auðvitað eitt og eitt atriði hér og þar sem mætti vera betra en þetta lítur mjög vel út. Það sem gæti helst orðið til vandræða er að við náð- um ekki að harpa nægjanlega jarðefnið og því leynist nokkurt magn af stórgrýti í brautunum. Það fer mikill tími og kostnaður við að fjærlægja þetta grjót og við höfum örugglega fjarlægt yfir tonn af grjóti nú þeg- ar,“ bætir vallarstjórinn við. Fjölgun í 1000 meðlimi við stækkun Með því að stækka völlinn í 18 holur opnast svigrúm hjá Kili til að fjölga meðlimum. Í Kili í dag eru um 670 kylfingar en Haukur telur að hægt sé að fjölga kylf- ingum um rúmlega 300 sem á eftir að stytta biðlista kylfinga á höfuðborgarsvæðinu til muna. „Það ríkir mikil eftirvænting í klúbbnum og sér- staklega meðal meðlima. Með þessari stækkun mun- um við geta bætt við okkur félögum og fjölgað allt upp í 1000 meðlimi. Að stækka í 18 holur á einnig eftir að umbylta rástímaskráningu hjá okkur. Við tóvkum upp rafræna skráningu í sumar og það þótti heppn- ast mjög vel,“ segir Haukur og Steinn bætir við: „Það eru skemmtileg tímamót að nú skuli vera komið að þessu, þrjátíu árum eftir að klúbburinn var stofnaður. Stofnendur klúbbsins eru mjög kátir og eru að upplifa langþráðan draum. Það er frábært að ráðamenn skuli sýna þann skilning að leyfa byggingu 18 holu golf- vallar inni í miðri borg. Að hafa golfvöll svona nærri Nýju brautirnar eru flottar og útsýnið glæsilegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.